Ljósmyndir (stórar), prentað mál, munir o.fl. 1886-1944.
Umslag- ljósmyndir.
Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Húsmæðranámskeið í Borgarnesi veturinn 1915. Ingibjörg er fimmta í annarri röð frá hægri.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Barnaskóli Vigdísar Blöndal, Dóra Björnsdóttir er í annarri röð að ofan númer 4 og Þórður yst í efstu röð til hægri, án árs.
Ljósmynd. Á myndina er skrifað: Verzlunarskóli Íslands, 3. bekkur veturinn 1933-1934, Dóra Björnsdóttir 2. frá vinstri í þriðju röð.
Tvö landakort af Grindavík, Vífilsfelli og Hengilssvæði.
Ljósmynd. Ráðuneyti Björns, 16. desember 1942 til 21. október 1944.
Talið frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson ríkisstjóri síðar forseti, Vilhjálmur Þór, Einar Arnórsson, Jóhann Sæmundsson vantar á myndina, 2 myndir.
Hlutafélagið Kol og Salt. Eitt hluthafabréf á kr. 400.- 1. júní 1920 og tvö hlutabréf á kr. 2000.- 1. janúar 1916.
Eimskip. Hlutabréf: Björn Þórðarson, Ingibjörg Briem, Þórður B. Þórðarson, Ólafur Briem, 1. júlí 1914.
Elias Wessén. Codex Regius of the Younger Edda, 1940.
Brevis. Commentarivs de Islandia: QVO Scriptorvm de Hac, o.fl., bls. 515-592, 643-668 og 517-522.
Frumvarp til dansk-íslenskra sambandslaga, bæði á íslensku og dönsku, 18. júlí 1918.
Söngvar Kaldalóns, nótur af lögum Sigvalda Kaldalóns við ýmis kvæði.
Sigvaldi Kaldalóns. Lofið þreyttum að sofa, lag við kvæði Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 1936.
Sigvaldi Kaldalóns. Ég bið að heilsa, lag við kvæði Jónasar Hallgrímssonar, 1935. Sigvaldi Kaldalóns og Björn voru skólabræður í Reykjavíkurskóla.
Island. Illustreret Tidendes Festnummer i Anledning af Altingets Besøg í Kjøbenhavn 1906.
Landtoninger frá farvandene ved Færøerne & Island, 1886.
Teikningar af Bjarkargötu 16 (blueprint), 1928.
Munir
Hnífur í slíðri.
Peningur: Lýðveldispeningurinn. Gefinn út við stofnun lýðveldis á Íslandi, 17. júní 1944.
Hringlaga askja: Á henni stendur Monsieur Björn Thordarson Baitti de Reykjavík. Á bakhlið stendur Comité Parisien du Millenaire. Í öskjunni er Alþingishátíðarpeningur gefinn út 1930.
Plastpoki: Í honum eru fjögur barmmerki með „Íslenska fánanum, 17. júní 1944“, tvö barmmerki „Jón Sigurðsson 1811- 17. júní- 1961“ og eitt barmmerki sem á stendur „Skálholt 1056-1956“.
Umslag: Íslenskir peningaseðlar: hundraðkrónuseðill, tuttuguogfimmkrónuseðill, 4 tíukrónuseðlar, fimmkrónuseðill og fimmkrónuseðill (ekki sama útgáfan).
Umslag: Ýmis barmmerki, merki Hæstaréttar, innsigli, kort og ferðatöskuspjald.