Guðmundur Ólafsson (1893-1989)
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 1
Bréfa- og málasafn, bókhaldsbækur, 1912-1969.
Örk 1
Skoðunarbók fyrir Húsgagnavinnustofu Guðmundar Ólafssonar, Óðinsgötu 6B, 25. febrúar 1932.
Auglýsing frá Dýrfirðingafélaginu, um árshátíð, 6. febrúar 1964.
Kauptaxtar verkamanna, 1969.
Vísa til vistmanna á Kvíabryggju frá Meyjarskemmunni, án árs.
Reikningur, 1969.
Grafskrift Jóns G. Ólafssonar, 26. febrúar 1963.
Kauptaxtar Dagsbrúnar, 1968.
Landsvirkjun. Burfell Hydroelectric Project, bæklingur, 1968.
Ökuþór, blað Félags íslenskra bifreiðaeigenda, 1966.
Teikningar af húsgögnum og innréttingum, myndir, minnisblöð, reikningar o.fl., 1932-1969.
Bókhaldsbækur
Höfuðbók nr. I, 1. október 1932 til 1936. Fremst í bókinni er eignareikningur, efnahagsreikningur og víxlareikningur frá 1936 og eignareikningur og vörutalning frá 1937.
Höfuðbók- aðalbók, 31. janúar til 2. júní 1936.
Dagbók, 1. apríl 1912 til 25. september 1919. Í bókinni er líka nafnalisti yfir börn Guðmundar, teikningar o.fl.
Guðmundur Ólafsson frá Hólum. Sjóðreikningsbók nr. A, 1. nóvember 1915 til 31. desember 1923.
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 1 - Örk 1
Skoðunarbók fyrir Húsgagnavinnustofu Guðmundar Ólafssonar, Óðinsgötu 6B, 25. febrúar 1932.
Auglýsing frá Dýrfirðingafélaginu, um árshátíð, 6. febrúar 1964.
Kauptaxtar verkamanna, 1969.
Vísa til vistmanna á Kvíabryggju frá Meyjarskemmunni, án árs.
Reikningur, 1969.
Grafskrift Jóns G. Ólafssonar, 26. febrúar 1963.
Kauptaxtar Dagsbrúnar, 1968.
Landsvirkjun. Burfell Hydroelectric Project, bæklingur, 1968.
Ökuþór, blað Félags íslenskra bifreiðaeigenda, 1966.
Teikningar af húsgögnum og innréttingum, myndir, minnisblöð, reikningar o.fl., 1932-1969.
Bókhaldsbækur
Höfuðbók nr. I, 1. október 1932 til 1936. Fremst í bókinni er eignareikningur, efnahagsreikningur og víxlareikningur frá 1936 og eignareikningur og vörutalning frá 1937.
Höfuðbók- aðalbók, 31. janúar til 2. júní 1936.
Dagbók, 1. apríl 1912 til 25. september 1919. Í bókinni er líka nafnalisti yfir börn Guðmundar, teikningar o.fl.
Guðmundur Ólafsson frá Hólum. Sjóðreikningsbók nr. A, 1. nóvember 1915 til 31. desember 1923.
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 2
Bókhaldsbækur, 1913-1945.
Dagbók, júní 1930 til 1951.
Guðmundur Ólafsson. Vinnulaun, 30. desember 1916 til 6. nóvember 1917.
Guðmundur Ólafsson. Vinnulaun o.fl., 1929 til 31. desember 1937.
Vinnubók nr. II, 3. júlí 1935 til 1943.
Guðmundur Ólafsson húsgagnasmiður. Vinnubók, 1942.
Guðmundur Ólafsson, Arnarvogi. Vinnubók, 1943.
Guðmundir Ólafsson, Frakkastíg 15. Vinnulaun 3. janúar 1944 til 23. desember 1945.
Guðmundur Ólafsson frá Hólum. Viðskiptabók, 1. október 1913 til 2. janúar 1923. Aftast í bókinni er upptalning á trésmíðaverkfærum.
Guðmundur Ólafsson húsgagnasmiður. Viðskiptabók, 2. janúar 1924 til 31. desember 1930. Bókin nær yfir tímabilið 1924-1929 á Hverfisgötu 60A og 1929-1930 á Óðinsgötu 6A. Aftast er framtal til tekju- og eignaskatts 1930.
Viðskiptamannabók, 6. janúar 1936 til 14. febrúar 1942.
Guðmundur Ólafsson, trésmíðastofa Óðinsgötu 6. Útgjöld, (bók), 3. janúar 1933 til 1941.
Afgreiddir munir, bók, 4. janúar 1935 til 7. desember 1935.
Húsaleiga o.fl. og skattframtal, bók, 1936-1938.
Smíði og viðgerðir, bók, febrúar 1939? til 31. desember 1941.
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 3
Bókhaldsbók 1935-1936.
Trésmíðarvinnustofa Guðmundar Ólafssonar Óðinsgötu 6b. Sjóðbók, 2. janúar 1935 til 31. janúar 1936.
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 4
Bókhaldsbók 1936-1937.
Dagbók, 2. janúar 1936 til 8. mars 1937.
Guðmundur Ólafsson (1893-1989) - Askja 5
Prentað mál 1907-1908.
Frem: Kundskab er magt, tímarit, 10. árgangur, nr. 52, 1907 til 11. árgangur, nr. 51, 1908 (bók)..
Skráð í september 2016
Gréta Björg Sörensdóttir