Fermingarkort til Inge frá móðurafa.
Fermingarkort til Inge frá föðurafa á Jótlandi.
Den gode bekendelse, fermingarhefti, fremst í það er skrifað: Til Inge Laursen. Til Lykke fra Hans Henrik Petersen.
Fermingarmynd af Inge Jensdóttur.
Hópmynd af fermingarbörnum. Inge Jensdóttir er fjórða frá vinstri í fremstu röð.
Brúðkaupsmynd af Inge Jensdóttur og Geir Þorsteinssyni, inni í henni er vígsluvottorð og ræða,
26. júní 1956.
Brúðkaupskort, 28. júlí og 21. ágúst 1956.
Söngtextar við brúðkaup Inge Jensdóttur og Geirs Þorsteinssonar.
Spjöld með borða úr brúðkaupi Inge Jensdóttur og Geirs Þorsteinssonar.
Minningabók (Pósibók) merkt Inge Laursen, 1935.
Handavinnuverkefni.
Úrklippa úr blaði. Tilkynning um dauða Jens Laursens, án árs.
Vasahnífur merktur „Nr. Tvede“.