Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf til Guðrúnar J. Halldórsdóttir (Dunu), bróðurdóttir Ingibjargar Ólafsson, 1960-1965,

frá Despinu Karadja. Despina (prinsessa Despina Marie Roxane Alexandra Theodora Karadja

1892-1983) og Ingibjörg héldu heimili saman í fjölda ára og voru til heimilis í Rottingdean, Sussex

(nú Brighton) þegar Ingibjörg lést 1962. Despina hélt sambandi við Guðrúnu allt til 1976 samkvæmt þessum bréfum.