Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn, Jakob. Jóhannesson Smári, 1909-1970.

Fremst í öskjunni er „Aldarminning Jakobs Jóh. Smári“ eftir Gils Guðmundsson, líklega ljósritað upp úr tímaritinu Andvara.

Örk 1

Ljóð, sögur, bréf, frásagnir o.fl., 1909-1970.

Örk 2

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Ráðuneytið samþykkir að veita Jakob Jóh. Smára eins árs leyfi frá störfum, 18. september 1934.

Bréf til Jakobs J. Smára, frá Richard Beck, Kjarval og Gunnari Gunnarssyni, leyfisbréf o.fl., 1915-1953.

Örk 3

Handrit. Töfraflautan í þýðingu Jakobs Jóh. Smára, 11. ágúst 1958.

Örk 4

Jakob Jóh. Smári. Ljóðahandrit: Handritaðar bækur og laus blöð.