Ljósmyndir, myndaalbúm.
Myndaalbúm C
Ljósmyndir. Fjölskyldu- og ferðamyndir, margar myndanna merktar, 1937-1946.
Umslag 1
Ljósmynd: Katrín Smári, án árs.
Umslag 2
Ljósmynd: Katrín Smári og vinkonur úr Menntaskólanum í Reykjavík. Katrín er lengst til hægri í aftari röð, án árs.
Umslag 3
Ljósmynd: Yngvi Pálsson, fæddur 22. maí 1902, án árs, 2 myndir.
Umslag 4
Ljósmynd: Mynd af Helgu Björgu Yngvadóttur, 8. mánaða, án árs.
Umslag 5
Ljósmynd: Talið frá vinstri: Lára Jónsdóttir dóttir Salvarar með Jón Ögmund Þormóðsson, Helga Björg Yngvadóttir og Katrín Smári, án árs, 3 myndir.
Umslag 6
Ljósmyndir: Mynd af Helgu Björgu Yngvadóttur, Jakobi Yngvasyni og Jakobi Bergþórssyni Smára.
Myndir af Jakobi Yngvasyni, 3 myndir.
Mynd af Jakobi Bergþórssyni Smára, án árs.
Mynd af Helgu Þ. Smára og Helgu Björgu Yngvadóttur á leið til Danmerkur 1950.
Umslag 7
Ljósmyndir: Myndir af Jakobi J. Smára, án árs, 4 myndir.
Umslag 8
Ljósmyndir: Myndir af Helgu Þ. Smára, án árs, 9 myndir.
Umslag 9
Ljósmyndir: Myndir af Katrínu Smára og Helgu Þ. Smára, án árs, 48 myndir.
Umslag 10
Ýmsar ljósmyndir A:
Mynd af Helga Jóhannessyni loftskeytamanni hálfbróður Jakobs J. Smára, án árs.
Mynd af Leifi Jóhannessyni rakarameistara hálfbróður Jakobs J. Smára, án árs.
Mynd af Úlfi syni Guðnýjar hálfsystur Jakobs J. Smára, án árs.
Mynd af Öllu þeirra Magnúsar og Settu, án árs.
Mynd af Þórunni og Ágústu, án árs.
Mynd af Flosa Sigurðssyni syni Sigurðar Jóhannessonar, án árs.
Mynd af Bjarna Þorleifssyni, án árs.
Mynd af Hafsteini Björnssyni, án árs.
Mynd af Björgu Hafsteinsdóttur, án árs.
Mynd af Margréti Oddgeirsdóttur, án árs.
Mynd af Skúla og Margréti Bjarnason, Oddgeiri og Harold, án árs.
Mynd af Aðalheiði Magnúsdóttur, án árs.
Mynd af Einari Jónssyni skáldi og skólastjóra, án árs.
Mynd af Oddi Ólafssyni forstjóra, án árs.
Umslag 11
Ýmsar ljósmyndir B:
Mynd af Sigríði Sigurðardóttur málara, án árs.
Mynd af Guðríði Helgadóttur, án árs.
Mynd af Sigríði Oddsdóttur, án árs.
Mynd af Sigríði Ólafsdóttur úr Fljótshlíð, án árs.
Mynd af Betu frá Erpsstöðum, án árs.
Mynd af Aðalheiði, 5 ára, dóttur Sesselju í kjallaranum á Öldugötu 5, án árs.
Mynd af Vilborgu í Sölfhól og börnum hennar, án árs.
Mynd af Harriett og Hansen, dönsk hjón, án árs.
Mynd af Oddgeiri og Margréti Bjarnason, án árs.
Umslag 12
Ýmsar mannamyndir, ómerktar og án árs.
Umslag 13
Ljósmynd: Bekkur Katrínar Smára í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir 1930.