Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Páskar 1953, skemmtanir barna í páskaleyfinu, leikritið Frá Kaupmannahöfn til Árósa

eftir Sofus Neumann.

Páskar 1954, leikritin Litla dóttirin eftir Erik Bögh og Batnandi manni er best að lifa o.fl.

Páskar 1955, skemmtanir, bekkjamyndir.

Páskaleyfi 1957, skemmtanir, sýningargripir, umferðarfræðsla, leikritið Vekjaraklukkan e. Villian.

Páskar 1958, leikritin Strokuþrællinn eftir S. Neumann og Hjónabandsskrifstofa eftir H. Gundelach.

Ýmsar skemmtanir, skákmót Laugarnesskólans o.fl.