Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bókhaldsbók 1947-1966.
Viðskiptabók janúar 1947 til desember 1954. Líklega komið með skjölum Árna Björnssonar, sem hefur fært bókhald eða endurskoðað fyrir verslun Ólafs Jónssonar, Óðinsgötu 30 í Reykjavík.
Fremst í viðskiptabókinni er stílabók sem á er ritað: Ólafur Jónsson, sala og vörureikningur 1965 og stílabók sem á er ritað: Ólafur Jónsson, sala og vörureikningur 1965. Einnig eru greiðsluseðlar fyrir opinber gjöld, söluskattur, húsaleiga, víxill, rafmagns- og símareikningar reiknisyfirlit, rekstrarreikningur 1956, minnisblöð o.fl., 1963-1965, skattframtöl og fylgiskjöl 1964-1966, reiknisyfirlit 1964.
Skráð í júlí/ágúst og nóvember 2014
Gréta Björg Sörensdóttir