Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Samskipti milli A.F. Kofoed- Hansen, skógræktarstjóra við danskar stofnanir, skóla o.fl. m.a. stofnanir vestan hafs. Einnig forsætisráðherra Íslands, sendiherra o.fl. embættismenn.
Seðlar yfir sáningar, 1927-1934.
Tilkynningaseðlar um spírun fræja, 1929-1934.
Greiningar á spírun fræja, seðlar, 1910-1926.
Reikningar frá Zinck‘s Fabriker, Jótlandi Damörku, 1930-1931.
Fragtbréf, 1926-1931.
Bréf, greinar og upplýsingar varðandi trjárækt o.fl. 1907-1934.
Fræinnflutningur, leiðbeiningar, áburðargjöf, rannsóknir, verðskrár o.fl.
Minnisbók, skrá yfir muni Byggðasafns fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 1955-1962.
Minnisbók, skrá yfir muni Byggðasafns Eyjafjarðar, 1953.
Minnisbók, Snæfellssýsla, 1956-1962.
Minnisbók, Byggðasafn Vestfjarða, án árs.