Skjöl send Borgarskjalasafni í september 2008.
Spjaldskrá nemenda 1934 og 1935: Tilgreint nafn barns og númer, fæðingardagur, foreldrar,
heimili, bekkur, árspróf, systkini o.fl.
Einkunnabók Björns Ólafssonar smíðakennara, 1944-1945 til 1952-1953, ásamt bekkjalistum,
mætingu og greiðslu fyrir smíðaefni. (Úr safni Björns Ólafssonar).
Foreldra- og kennararáð. Fundir og fylgiskjöl, fréttabréf, lög, tilkynningar, kosningar o.fl. 1977-1979.
Stöðufundir, Tilraunaverkefnið.
Heilsdagsskóli: Samantekt um framkvæmdir, skýrslur ym framkvæmdir 1992-1993, lengd
viðvera, minnisblöð, laun - greiðslur, fjárhagslegt sjálfstæði skóla, starfshópar, dreifibréf,
fréttabréf, ráðstefna o.fl. 1992-1994
Um tölvur í grunnskólum, ódags.
Eignaskrár 1963-1977 og ódags, kennslutæki 1963-1965
Fylgiskjöl 1993-1994, (brot)
Vinnuskýrslur , útborgunarlisti 1979.