Alþýðublaðið. Finnbogi Rútur Valdimarsson var ritstjóri Alþýðublaðsins 1933-1938.
Umslag. Bréf, kort, gjaldeyris- og innflutningsleyfi, reikningar, blaðaúrklippur o.fl., 1935-1947.
Umslag. Afrit af samningi milli Alþýðusambands Íslands og Steindórsprents h.f. um prentun Alþýðublaðsins í maí 1935, 2 eintök. Sundurliðun á skrifstofukosnaði Alþýðublaðsins 1934. Yfirlit yfir rekstur janúar til júlí 1934.
Bréf, pistlar o.fl. 1932-1935.
Lög Menningar- og fræðslusambands alþýðu, eitt blað án árs.
Tillaga til þingsályktunar um stofnun Menningar- og fræðslusambands alþýðu, 28. október 1937, afrit.
Bréf til Héðins Valdimarssonar frá ritstjórn Alþýðublaðsins, 4. október 1957, afrit.
Nefndarálit frá laganefnd um Alþýðusamband Íslands og Alþýðuflokkinn, án árs, afrit.
Umslag. Bréf frá Alþýðusambandi Íslands til ráðuneyta 1965, afrit og listar yfir miðstjórn Alþýðubandalagsins án árs, afrit. Kosningastefnuskrá Alþýðubandalagsins 1963, afrit. Greinargerð frá Alþýðubandalagi vegna framboðs 1967, afrit. Úrskurður frá yfirkjörstjórn 1967, afrit.