Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Finnbogi Rútur Valdimarsson sat í hreppsnefnd Kópavogshrepps frá stofnun hans 1948 til 1955, oddviti Kópavogshrepps 1948-1955, í bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar 1955–1962, bæjarstjóri Kópavogskaupstaðar 1955–1957. Hulda Dóra Jakobsdóttir var bæjarstjóri Kópavogskaupstaðar 1957 til 1962. Hún var kjörin bæjarfulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1970 og sat í bæjarstjórn eitt kjörtímabil.

Bréf 1960-1963

Ræður á bæjarstjórnarfundum o.fl. 1946-1980.

Úr sögu Kópavogs á liðnum öldum og hinni nýju sögur- frá 7. júlí 1946, líklega blaðagrein, án árs.

Ræða, líklega flutt af Huldu Dóru Jakobsdóttur 17. júní 1960, bæði handrituð og vélrituð.

Finnbogi Rútur Valdimarsson, ræða á síðasta bæjarstjórnarfundi sem hann sat vorið 1962, handrituð.

Skýrsla, flutt af Huldu Dóru Jakobsdóttur snemma árs 1962, á fulltrúarráðsfundi Óháðra kjósenda í Kársensskóla.

Afsalsbréf um heimild til Kópavogskaupstaðar að kaupa land jarðanna Digraness og Kópavogs,

22. ágúst 1957, afrit.