Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn, atvinna, 1957-1977.

Utanríkisnefnd- Landhelgisnefnd o.fl.

Örk 1

Um málflutning í landhelgismáli Íslendinga, greinargerð 26. apríl 1973, ályktanir, skýrslur, minnisblöð, blaðaúrklippur o.fl., 1957-1973.

Mappa

Bréf, minnisblöð o.fl., greinar úr Congressional Record- Senate og frá Mike Gravel, 1969-1977.

Örk 2

Viðræður Íslands, Færeyja og Belgíu, 1972.