Gunnar Dal - Askja 1
Bréfa- og málasafn 1920-2005.
Örk 1
Fæðingarvottorð. Halldór Sigurðsson, fæddur 4. júní 1923 og skírður 1. janúar 1924, dagsett
15. apríl 1938.
Grundarskóli í Grundarskólahéraði. Skírteini um fullnaðarpróf, Halldór Sigurðsson, vorið 1938.
Héraðsskólinn á Reykjum í Hrútafirði. Einkunnir Halldórs Sigurðssonar, 20. apríl 1939?, frumrit og afrit.
Fæðingarvottorð. Halldór Sigurðsson, dagsett 18. október 1976.
Stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík, bók, 1946. Mynd af Halldóri Sigurðssyni er í bókinni.
Meðmælabréf Sigurðar Nordal fyrir Halldór Sigurðsson, 4. janúar 1951, afrit.
Rent Tribunal. Halldór Sigurðsson tekur á leigu húsnæði að nr. 8 Devonshire Terrace, W.2. Bréf
14. september og 8. október 1951. Í umslaginu er ljósmynd af manni með barn, án árs.
Meðmælabréf Sigurðar Skúlasonar ritstjóra fyrir Halldór Sigurðsson rithöfund, 9. nóvember 1951.
M. S. „Batory“, Polish Ocean Lines. List of Passengers: Mr. H. Sigurðsson, from Southampton to Bombay, 31. janúar 1952 og farmiði.
Thos. Cook & Son. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna bókunar með skipafélaginu frá Bombay, 10. og 16. júní 1952.
J. G. Peacock & Co. Ltd. Bréf vegna bókunar á fari með Heklu, frá Glasgow til Reykjavíkur, 21. júlí 1953.
Iceland Turist Information Bureau. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um bókun með Gullfossi, 6. ágúst 1953.
Stundsjá, lífsspádómur fyrir Halldór Sigurðsson, án árs.
Afsalsbréf. Andrés Einarsson selur Halldóri Sigurðssyni, hæð í eigninni nr. 44 að Hlíðarvegi í Kópavogi, 30. ágúst 1962.
Heillaskeyti á brúðkaupsdegi Maríu Jónínu Sigurðardóttur og Gunnars Dals, 3. janúar 1963.
Dómsmálaráðuneyti. Leyfisbréf til lögskilnaðar, Halldór Sigurðsson og María Jónína Sigurðardóttir,
28. janúar 1976, frumrit og afrit og kvittun fyrir greiðslu.
Ásprestakall. Hjúskaparvottorð, Halldór Sigurðsson og Elísabet Lilja Linnet, 22. október 1976, frumrit og afrit og afrit af svaramannavottorði.
Who´sWho in the World, 5. Edition. Upplýsingar um lífshlaup Gunnars Dal, án árs, afrit.
Félag íslenskra rithöfunda. Saga félagsins, greinargerð stjórnar, félagaskrá frá 1. mars 1982, kveðja frá félaginu og minning um Poul P. M. Pedersen. Nafn Gunnars Dal er í félagatalinu.
Morgunblaðið. Gunnar Dal sjötugur, afmælisgreinar 4. júní 1993, bls. 18.
DV. Gunnar Dal sjötugur, ætt og uppruni, 4. júní 1993, bls. 33.
Morgunblaðið. Gunnar Dal sjötugur afmælisgrein, 20. júní 1993, bls. 36.
DV. Gunnar Dal sjötíu og fimm ára, ætt og uppruni, 4. júní 1996, bls. 34, útprentun.
Morgunblaðið. Gunnar Dal áttræður, afmælisgrein 4. júní 2003, útprentun 30. mars 2016.
Handritað blað líklega af Gunnari Dal, um garðinn í Hveragerði og þær plöntur sem þarf að færa og laga til, án árs.
Örk 2
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Gunnari syni hans, 6. júlí 1971.
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Pálínu Birnu Guðvarðardóttur konu hans, 1950-1953 og 1957.
Jólakort til Pálinu Birnu Guðvarðardóttur frá Nínu 1944.
Grafskrift og minningargreinar um Pálinu Birnu Guðvarðardóttur, 4. mars 2005.
Örk 3
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Margréti Halldórsdóttur móður hans, 1951-1957.
Bréf og kort frá Halldóri Sigurðssyni til Margrétar Halldórsdóttur, 1950-1951 og 1963 og án árs.
Örk 4
Margrét Halldórsdóttir.1920-1974
Bréf til Margrétar Halldórsdóttur frá Halldóri Stefánssyni föður hennar, 7. febrúar 1920.
Afmæliskort til Margrétar Halldórsdóttur frá Matta, á fimmtugsafmæli hennar 1945.
Bréf og kort til Margrétar Halldórsdóttur frá fjölskyldu o.fl., 1961-1973.
Fermingarkort til Soffíu Sigurrósar Haraldsdóttur, dóttur Margrétar, án árs.
Þakkarkort.
Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsfundarboð, 30. október 1947.
Verkakvennafélagið Framsókn. Árgjald 7. september 1951.
Íslandsdeild Guðspekifélagsins. Árgjald, 1949 og án árs.
Heilsuvernd, tímarit, greitt árgjald 1948.
Lyfseðill fyrir Margréti Halldórsdóttur, 26. febrúar 1974.
Umslög.
Örk 5
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar frá fjölskyldu, 1938-1997.
Bréf frá Halldóri Sigurðssyni til fjölskyldu, 1938, 1950-1951.
Gunnar Dal - Askja 1 - Örk 1
Fæðingarvottorð. Halldór Sigurðsson, fæddur 4. júní 1923 og skírður 1. janúar 1924, dagsett
15. apríl 1938.
Grundarskóli í Grundarskólahéraði. Skírteini um fullnaðarpróf, Halldór Sigurðsson, vorið 1938.
Héraðsskólinn á Reykjum í Hrútafirði. Einkunnir Halldórs Sigurðssonar, 20. apríl 1939?, frumrit og afrit.
Fæðingarvottorð. Halldór Sigurðsson, dagsett 18. október 1976.
Stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík, bók, 1946. Mynd af Halldóri Sigurðssyni er í bókinni.
Meðmælabréf Sigurðar Nordal fyrir Halldór Sigurðsson, 4. janúar 1951, afrit.
Rent Tribunal. Halldór Sigurðsson tekur á leigu húsnæði að nr. 8 Devonshire Terrace, W.2. Bréf
14. september og 8. október 1951. Í umslaginu er ljósmynd af manni með barn, án árs.
Meðmælabréf Sigurðar Skúlasonar ritstjóra fyrir Halldór Sigurðsson rithöfund, 9. nóvember 1951.
M. S. „Batory“, Polish Ocean Lines. List of Passengers: Mr. H. Sigurðsson, from Southampton to Bombay, 31. janúar 1952 og farmiði.
Thos. Cook & Son. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna bókunar með skipafélaginu frá Bombay, 10. og 16. júní 1952.
J. G. Peacock & Co. Ltd. Bréf vegna bókunar á fari með Heklu, frá Glasgow til Reykjavíkur, 21. júlí 1953.
Iceland Turist Information Bureau. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um bókun með Gullfossi, 6. ágúst 1953.
Stundsjá, lífsspádómur fyrir Halldór Sigurðsson, án árs.
Afsalsbréf. Andrés Einarsson selur Halldóri Sigurðssyni, hæð í eigninni nr. 44 að Hlíðarvegi í Kópavogi, 30. ágúst 1962.
Heillaskeyti á brúðkaupsdegi Maríu Jónínu Sigurðardóttur og Gunnars Dals, 3. janúar 1963.
Dómsmálaráðuneyti. Leyfisbréf til lögskilnaðar, Halldór Sigurðsson og María Jónína Sigurðardóttir,
28. janúar 1976, frumrit og afrit og kvittun fyrir greiðslu.
Ásprestakall. Hjúskaparvottorð, Halldór Sigurðsson og Elísabet Lilja Linnet, 22. október 1976, frumrit og afrit og afrit af svaramannavottorði.
Who´sWho in the World, 5. Edition. Upplýsingar um lífshlaup Gunnars Dal, án árs, afrit.
Félag íslenskra rithöfunda. Saga félagsins, greinargerð stjórnar, félagaskrá frá 1. mars 1982, kveðja frá félaginu og minning um Poul P. M. Pedersen. Nafn Gunnars Dal er í félagatalinu.
Morgunblaðið. Gunnar Dal sjötugur, afmælisgreinar 4. júní 1993, bls. 18.
DV. Gunnar Dal sjötugur, ætt og uppruni, 4. júní 1993, bls. 33.
Morgunblaðið. Gunnar Dal sjötugur afmælisgrein, 20. júní 1993, bls. 36.
DV. Gunnar Dal sjötíu og fimm ára, ætt og uppruni, 4. júní 1996, bls. 34, útprentun.
Morgunblaðið. Gunnar Dal áttræður, afmælisgrein 4. júní 2003, útprentun 30. mars 2016.
Handritað blað líklega af Gunnari Dal, um garðinn í Hveragerði og þær plöntur sem þarf að færa og laga til, án árs.
Gunnar Dal - Askja 1 - Örk 2
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Gunnari syni hans, 6. júlí 1971.
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Pálínu Birnu Guðvarðardóttur konu hans, 1950-1953 og 1957.
Jólakort til Pálinu Birnu Guðvarðardóttur frá Nínu 1944.
Grafskrift og minningargreinar um Pálinu Birnu Guðvarðardóttur, 4. mars 2005.
Gunnar Dal - Askja 1 - Örk 3
Bréf til Halldórs Sigurðssonar frá Margréti Halldórsdóttur móður hans, 1951-1957.
Bréf og kort frá Halldóri Sigurðssyni til Margrétar Halldórsdóttur, 1950-1951 og 1963 og án árs.
Gunnar Dal - Askja 1 - Örk 4
Margrét Halldórsdóttir.1920-1974
Bréf til Margrétar Halldórsdóttur frá Halldóri Stefánssyni föður hennar, 7. febrúar 1920.
Afmæliskort til Margrétar Halldórsdóttur frá Matta, á fimmtugsafmæli hennar 1945.
Bréf og kort til Margrétar Halldórsdóttur frá fjölskyldu o.fl., 1961-1973.
Fermingarkort til Soffíu Sigurrósar Haraldsdóttur, dóttur Margrétar, án árs.
Þakkarkort.
Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsfundarboð, 30. október 1947.
Verkakvennafélagið Framsókn. Árgjald 7. september 1951.
Íslandsdeild Guðspekifélagsins. Árgjald, 1949 og án árs.
Heilsuvernd, tímarit, greitt árgjald 1948.
Lyfseðill fyrir Margréti Halldórsdóttur, 26. febrúar 1974.
Umslög.
Gunnar Dal - Askja 1 - Örk 5
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar frá fjölskyldu, 1938-1997.
Bréf frá Halldóri Sigurðssyni til fjölskyldu, 1938, 1950-1951.
Gunnar Dal - Askja 2
Bréfa- og málasafn 1938-1979.
Örk 1
Bréf, kort o.fl., til Halldórs Sigurðssonar, 1938-1951.
Örk 2
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1952-1953.
Bréf líklega frá Halldóri, 1953 og án árs.
Örk 3
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1954-1956.
Örk 4
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1957-1979.
Gunnar Dal - Askja 2 - Örk 1
Bréf, kort o.fl., til Halldórs Sigurðssonar, 1938-1951.
Gunnar Dal - Askja 2 - Örk 2
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1952-1953.
Bréf líklega frá Halldóri, 1953 og án árs.
Gunnar Dal - Askja 2 - Örk 3
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1954-1956.
Gunnar Dal - Askja 2 - Örk 4
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1957-1979.
Gunnar Dal - Askja 3
Bréfa- og málasafn 1939-2011.
Örk 1
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1980-2009.
Mappa
Á henni stendur: Skáldið Gunnar Dal og frú. Með vinsemd og virðingu Stefán Ágúst.
Ljóð Stefáns um Kristján Eldjárn foresta Íslands, 20. september 1982. Þakkir frá Kristjáni Eldjárn og Halldóru til Stefáns. Þakkir Guðrúnar Sigríðar Friðriksdóttur. Bréf til Stefáns Ágústs frá Kristjáni Eldjárn, 15. maí 1977 afrit. Bréf til Stefáns Ágústs frá Jóhannesi Helga, 1. júní 1977.
Með fylgir ljósmynd, talið frá vinstri: Gunnar Dal, Sveinbjörn Beinteinsson og líklega Stefán Ágúst,
án árs.
Örk 2
Bréf líklega til Hlífar Svavarsdóttur og Soffie Carlsdóttur, 1970 og 1995.
Örk 3
Gestabók. 85. ára afmæli Gunnars Dal, 4. júní 2008.
Örk 4
Andlátsfrétt Gunnars Dal, Morgunblaðið, 23. ágúst 2011, útprentun.
Grafskrift Gunnars Dal og minningagreinar úr Morgunblaðinu, 29. ágúst 2011.
Minningarorð Bubba Morteins um Gunnar Dal, Pressan, 24. ágúst 2011, útprentun 25. ágúst 2011.
Minningarkort um Gunnar Dal til Jónasar Halldórssonar, 26. september 2011.
Dagbækur- minnisbækur o.fl.
Dagbók, frásagnir, ljóð o.fl., líklega 1939-1940.
Dagbók, fremst í hana er ritað: Halldór Sigurðsson Eskihlíð. Dagbók 1941: Á vogarskálum. Dagbók og ljóð frá 15. október 1941.
Dagbók, líklega ferðasaga frá Noregi er hefst 30. júní 1946.
Dagbók, 30. desember 1966 til 30. desember 1967. Aftast í bókinni er bréf frá Hallormsstað til Guðnýjar frá mömmu, 8. desember 1968.
Dagbók- minnisbók, 25. október 1996 til mars 1998, laus blöð.
Dagbók- minnisbók, 1994-2001.
Dagbók- minnisbók, án árs.
Loose Leaf Memo Book. Ferðalýsing o.fl., líklega siglt með skipinu Batory til Bombay/ Calcutta, lýsingin hefst 31. janúar 1952.
Minnisbækur. Frásagnir, ljóð o.fl., 9 bækur.
Autographs, bók, án árs.
Minnisbók. Fremst í hana er ritað: Kalli Tindastól, ljóð, hugleiðingar o.fl. (1898-1904).
Gunnar Dal - Askja 3 - Örk 1
Bréf og kort til Halldórs Sigurðssonar/ Gunnars Dal, 1980-2009.
Mappa
Á henni stendur: Skáldið Gunnar Dal og frú. Með vinsemd og virðingu Stefán Ágúst.
Ljóð Stefáns um Kristján Eldjárn foresta Íslands, 20. september 1982. Þakkir frá Kristjáni Eldjárn og Halldóru til Stefáns. Þakkir Guðrúnar Sigríðar Friðriksdóttur. Bréf til Stefáns Ágústs frá Kristjáni Eldjárn, 15. maí 1977 afrit. Bréf til Stefáns Ágústs frá Jóhannesi Helga, 1. júní 1977.
Með fylgir ljósmynd, talið frá vinstri: Gunnar Dal, Sveinbjörn Beinteinsson og líklega Stefán Ágúst,
án árs.
Gunnar Dal - Askja 3 - Örk 2
Bréf líklega til Hlífar Svavarsdóttur og Soffie Carlsdóttur, 1970 og 1995.
Gunnar Dal - Askja 3 - Örk 3
Gestabók. 85. ára afmæli Gunnars Dal, 4. júní 2008.
Gunnar Dal - Askja 3 - Örk 4
Andlátsfrétt Gunnars Dal, Morgunblaðið, 23. ágúst 2011, útprentun.
Grafskrift Gunnars Dal og minningagreinar úr Morgunblaðinu, 29. ágúst 2011.
Minningarorð Bubba Morteins um Gunnar Dal, Pressan, 24. ágúst 2011, útprentun 25. ágúst 2011.
Minningarkort um Gunnar Dal til Jónasar Halldórssonar, 26. september 2011.
Dagbækur- minnisbækur o.fl.
Dagbók, frásagnir, ljóð o.fl., líklega 1939-1940.
Dagbók, fremst í hana er ritað: Halldór Sigurðsson Eskihlíð. Dagbók 1941: Á vogarskálum. Dagbók og ljóð frá 15. október 1941.
Dagbók, líklega ferðasaga frá Noregi er hefst 30. júní 1946.
Dagbók, 30. desember 1966 til 30. desember 1967. Aftast í bókinni er bréf frá Hallormsstað til Guðnýjar frá mömmu, 8. desember 1968.
Dagbók- minnisbók, 25. október 1996 til mars 1998, laus blöð.
Dagbók- minnisbók, 1994-2001.
Dagbók- minnisbók, án árs.
Loose Leaf Memo Book. Ferðalýsing o.fl., líklega siglt með skipinu Batory til Bombay/ Calcutta, lýsingin hefst 31. janúar 1952.
Minnisbækur. Frásagnir, ljóð o.fl., 9 bækur.
Autographs, bók, án árs.
Minnisbók. Fremst í hana er ritað: Kalli Tindastól, ljóð, hugleiðingar o.fl. (1898-1904).
Gunnar Dal - Askja 4
Bréfa- og málasafn 1946-2008.
Vegabréf Halldórs Sigurðssonar, júní- júlí 1946.
Vegabréf Halldórs Sigurðssonar, útgefið 7. júní 1949.
Vegabréf Halldórs Sigurðssonar, útgefið 3. febrúar 1955.
Vegabréf Halldórs Sigurðssonar, útgefið 10. janúar 1966.
National Healt Service Edinburgh. Medical Card, 6. febrúar 1951.
National Healt Service London. Medical Card, 13. september 1951.
International Certificate of Inculation and Vaccination. Inoculation Against Cholera, 1952-1953.
Stúdentafélag Reykjavíkur. Félagsskírteini 1950.
Edinburg International House. Membership Card, 1. nóvember 1950.
The Ramakrishna Mission Institute of Culture Calcutta. Árétting á bókarláni 1952.
University of Wisconsin. Library Stack Permit, 1957.
Rithöfundasamband Íslands. Félagsskírteini Gunnars Dal, 2002-2003.
Rithöfundasamband Íslands. Félagsskírteini Gunnars Dal, 2003-2004.
Starfsmannafélag Olíufélagsins hf. Félagsskírteini Elísabetar Lilju Linnet, 1990.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Félagsskírteini Elísabetar Lilju Linnet, 1996.
Örk 1
Norden- Svensk Förening för Nordiskt Samarbete. Program, 3. til 7. júlí 1946.
Samningur Gunnars Dal og Bókaútgáfunnar NORÐRA um að gefa út verkið Frægir heimspekingar,
25. ágúst 1954.
Tíminn. Halldór Sigurðsson fær greidd ritlaun fyrir greinaflokkinn Aþena á dögum Sókratesar, 20. júní 1956.
Samningur Gunnars Dals og Bókaútgáfunnar Örn og Örlygur um útgáfu á bókinni Æska í stríði eða Æska í uppreisn, 4. apríl 1970.
Rithöfundasamband Íslands. Gunnar Dal tilnefndur sem fulltrúi í stjórn Rithöfundasjóðs
Ríkisútvarpsins, 1. nóvember 1977.
Kristinn Reyr. Bréf til Gunnars Dal þar sem hann er beðin að þýða ljóð fyrir kór Bústaðakirkju,
12. janúar 1978.
Almenna Bókafélagið. Farið er þess á leit að Gunnar Dal gefi leyfi til að nota ljóð hans í úrval úr ljóðum eftir íslensk skáld á 20. öld, sem gefið verður út á árinu 1978, 24. janúar 1978.
The Marquis Who´s Who Publications Board. Gunnar Dal a subject of biographical record in Who´s Who in the World fourth edition 1978-1979.
Prime Minister India. Bréf til Gunnars Dal frá Indiru Gandhi, 26. maí 1983, frumrit og afrit.
Tíminn. „Indverjar láta þýða verk eftir Gunnar Dal: Fékk persónulegt þakkarbréf frá Indíru Gandhi!“, blaðagrein og útprentun, 23. júní 1983, bls. 20.
Ríkisútvarpið. Dagskrá 2.-8. september, án árs. Föstudaginn 7. september er upplestur: Ljóð eftir Gunnar Dal (Erlingur Gíslason leikari les).
Borgarstjórinn í Reykjavík. Boðskort til Gunnars Dal, 15. maí 1984.
Bréf. Indo- Icelandic Friendship Society gefur Indian International Center Delhi India íslenskar bækur meðal annars bækur Gunnars Dal, 3. janúar 1984. Bókalisti fylgir bréfinu.
Forseti Íslands. Boðskort til Gunnars Dal, 9. apríl 1997.
Forseti Íslands. Gunnar Dal heimspekingur og rithöfundur sæmdur riddarakrossi hinna íslensku fálkaorðu, bréf 1. janúar 2004, skjalið er í öskju 14.
Forseti Íslands. Boðskort til Gunnars Dal, 9. maí 2005.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Bréf til Halldórs Sigurðsson, 15. júlí 2005.
Heiðursskjal. Höndin: Félag mannúðar og mannræktar útnefnir Gunnar Dal heiðursfélaga samtakanna, 12. mars 2008 og útprentun úr Morgunblaðinu, 5. maí 2008.
Örk 2
Seðlaveski: Í því er:
Samningur milli Halldórs Sigurðssonar og Söguútgáfunnar Sögu vegna útgáfu á ljóðabókinni Vera,
19. september 1949. Umslag 1- ljósmynd af barni í vagni líklega Jónas Halldórsson sonur Halldórs, án árs. Umslag 2- ljósmynd af fermingarstúlku, án árs. Umslag 3- ljósmyndir af konum, án árs 2 myndir. Umslag 4- ljósmynd af konu, myndin er tekin á ljósmyndastofu í London 31. janúar 1951. Orðsending frá Guðrúnu, án árs. Aðgöngumiði í Gamla Bíó. Happdrættismiðar frá Templurum 1948 og Sambandi ungra jafnaðarmanna 1950. Árgjald Þjóðvarnarfélagsins 1949. Heimilisföng, reikningar og bókhald 1949-1950.
Örk 3
Glósubók. Líklega íslenskir stílar, Íslandssaga o.fl., án árs.
University of Edinburgh. Staðfesting á að Halldór Sigurðsson hafi fengið skólavist 1950-1951,
18. október 1950.
Menntamálaráð Íslands. Umsókn um framhaldsstyrk til náms erlendis, líklega 1951.
Menntamálaráð Íslands. Staðfesting á að Halldór Sigurðsson hafi fengið námsstyrk, 23. febrúar 1952.
Central Hindu College- Banaras Hindu University. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um að hann hafi fengið leyfi til að stunda nám í Philosophy, við skólann og ráðleggingar um hvenær væri best fyrir hann að byrja námið, 16. janúar 1952.
Security Control Office Calcutta. Staðfesting á lengdu dvalarleyri Halldórs Sigurðssonar til 17. maí University og North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 22. júlí 1955.
1953, 28. ágúst 1952.
The University of Wisconsin Graduate School. Bréf til Halldórs Sigurðssonar þar sem honum er tilkynnt að hann hafi verið valinn til að stunda nám í skólanum 1956-1957 og fái skólastyrk, 11. maí 1956.
Bréf frá Halldóri Sigurðssyni til The Institute of International Education þar sem hann segir að ferð sinni seinki, en hann þyrfti að vera kominn 16. júní, afrit.
The University of Wisconsin. Bréf til Halldórs þar sem vonað er að hann hafi fengið visa til ferðarinnar og að hann gefi sig fram í skólanum, 15. október 1956.
The University of Wisconsin Graduate School. Tilkynning til Halldórs Sigurðarssonar um fyrirlestur,
2. nóvember 1956.
The University of Wisconsin. Listi yfir kennara og nemendur 1956-1957. Halldór Sigurðsson er á nemendalistanum.
Listi yfir kennslubækur og námsefni, án árs.
Department of State Washington. Bréf til Halldórs Sigurðssonar með staðfestingu á að hann hafi fengið leyfi til að ferðast til Bandaríkjanna og skólastyrk í University of Wisconsin, 26. október 1956.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um að hann sé sjúkra- og slysa tryggður, 7. janúar 1957.
University of North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 26. maí 1957.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna ferðatilhögunar og flugpantana, 28. maí 1957.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna ferðatilhögunar og flugpantana, 7. júní 1957.
University of North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 7. júní 1957 og afrit af bréfi Richards Beck til William N. Zimmerman, 7. júní 1957.
The Institute of International Education. Upplýsingakort.
The Institute of International Education. Student Services.
Umslag
Nafnspjöld, heimilisföng o.fl.
Umslög og frímerki.
Handrit: Fyrirlestrar og bækur
Gunnar Dal - Askja 4 - Örk 1
Norden- Svensk Förening för Nordiskt Samarbete. Program, 3. til 7. júlí 1946.
Samningur Gunnars Dal og Bókaútgáfunnar NORÐRA um að gefa út verkið Frægir heimspekingar,
25. ágúst 1954.
Tíminn. Halldór Sigurðsson fær greidd ritlaun fyrir greinaflokkinn Aþena á dögum Sókratesar, 20. júní 1956.
Samningur Gunnars Dals og Bókaútgáfunnar Örn og Örlygur um útgáfu á bókinni Æska í stríði eða Æska í uppreisn, 4. apríl 1970.
Rithöfundasamband Íslands. Gunnar Dal tilnefndur sem fulltrúi í stjórn Rithöfundasjóðs
Ríkisútvarpsins, 1. nóvember 1977.
Kristinn Reyr. Bréf til Gunnars Dal þar sem hann er beðin að þýða ljóð fyrir kór Bústaðakirkju,
12. janúar 1978.
Almenna Bókafélagið. Farið er þess á leit að Gunnar Dal gefi leyfi til að nota ljóð hans í úrval úr ljóðum eftir íslensk skáld á 20. öld, sem gefið verður út á árinu 1978, 24. janúar 1978.
The Marquis Who´s Who Publications Board. Gunnar Dal a subject of biographical record in Who´s Who in the World fourth edition 1978-1979.
Prime Minister India. Bréf til Gunnars Dal frá Indiru Gandhi, 26. maí 1983, frumrit og afrit.
Tíminn. „Indverjar láta þýða verk eftir Gunnar Dal: Fékk persónulegt þakkarbréf frá Indíru Gandhi!“, blaðagrein og útprentun, 23. júní 1983, bls. 20.
Ríkisútvarpið. Dagskrá 2.-8. september, án árs. Föstudaginn 7. september er upplestur: Ljóð eftir Gunnar Dal (Erlingur Gíslason leikari les).
Borgarstjórinn í Reykjavík. Boðskort til Gunnars Dal, 15. maí 1984.
Bréf. Indo- Icelandic Friendship Society gefur Indian International Center Delhi India íslenskar bækur meðal annars bækur Gunnars Dal, 3. janúar 1984. Bókalisti fylgir bréfinu.
Forseti Íslands. Boðskort til Gunnars Dal, 9. apríl 1997.
Forseti Íslands. Gunnar Dal heimspekingur og rithöfundur sæmdur riddarakrossi hinna íslensku fálkaorðu, bréf 1. janúar 2004, skjalið er í öskju 14.
Forseti Íslands. Boðskort til Gunnars Dal, 9. maí 2005.
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. Bréf til Halldórs Sigurðsson, 15. júlí 2005.
Heiðursskjal. Höndin: Félag mannúðar og mannræktar útnefnir Gunnar Dal heiðursfélaga samtakanna, 12. mars 2008 og útprentun úr Morgunblaðinu, 5. maí 2008.
Gunnar Dal - Askja 4 - Örk 2
Seðlaveski: Í því er:
Samningur milli Halldórs Sigurðssonar og Söguútgáfunnar Sögu vegna útgáfu á ljóðabókinni Vera,
19. september 1949. Umslag 1- ljósmynd af barni í vagni líklega Jónas Halldórsson sonur Halldórs, án árs. Umslag 2- ljósmynd af fermingarstúlku, án árs. Umslag 3- ljósmyndir af konum, án árs 2 myndir. Umslag 4- ljósmynd af konu, myndin er tekin á ljósmyndastofu í London 31. janúar 1951. Orðsending frá Guðrúnu, án árs. Aðgöngumiði í Gamla Bíó. Happdrættismiðar frá Templurum 1948 og Sambandi ungra jafnaðarmanna 1950. Árgjald Þjóðvarnarfélagsins 1949. Heimilisföng, reikningar og bókhald 1949-1950.
Gunnar Dal - Askja 4 - Örk 3
Glósubók. Líklega íslenskir stílar, Íslandssaga o.fl., án árs.
University of Edinburgh. Staðfesting á að Halldór Sigurðsson hafi fengið skólavist 1950-1951,
18. október 1950.
Menntamálaráð Íslands. Umsókn um framhaldsstyrk til náms erlendis, líklega 1951.
Menntamálaráð Íslands. Staðfesting á að Halldór Sigurðsson hafi fengið námsstyrk, 23. febrúar 1952.
Central Hindu College- Banaras Hindu University. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um að hann hafi fengið leyfi til að stunda nám í Philosophy, við skólann og ráðleggingar um hvenær væri best fyrir hann að byrja námið, 16. janúar 1952.
Security Control Office Calcutta. Staðfesting á lengdu dvalarleyri Halldórs Sigurðssonar til 17. maí University og North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 22. júlí 1955.
1953, 28. ágúst 1952.
The University of Wisconsin Graduate School. Bréf til Halldórs Sigurðssonar þar sem honum er tilkynnt að hann hafi verið valinn til að stunda nám í skólanum 1956-1957 og fái skólastyrk, 11. maí 1956.
Bréf frá Halldóri Sigurðssyni til The Institute of International Education þar sem hann segir að ferð sinni seinki, en hann þyrfti að vera kominn 16. júní, afrit.
The University of Wisconsin. Bréf til Halldórs þar sem vonað er að hann hafi fengið visa til ferðarinnar og að hann gefi sig fram í skólanum, 15. október 1956.
The University of Wisconsin Graduate School. Tilkynning til Halldórs Sigurðarssonar um fyrirlestur,
2. nóvember 1956.
The University of Wisconsin. Listi yfir kennara og nemendur 1956-1957. Halldór Sigurðsson er á nemendalistanum.
Listi yfir kennslubækur og námsefni, án árs.
Department of State Washington. Bréf til Halldórs Sigurðssonar með staðfestingu á að hann hafi fengið leyfi til að ferðast til Bandaríkjanna og skólastyrk í University of Wisconsin, 26. október 1956.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar um að hann sé sjúkra- og slysa tryggður, 7. janúar 1957.
University of North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 26. maí 1957.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna ferðatilhögunar og flugpantana, 28. maí 1957.
The Institute of International Education. Bréf til Halldórs Sigurðssonar vegna ferðatilhögunar og flugpantana, 7. júní 1957.
University of North Dakota. Bréf Richards Beck til Gunnars Dal, 7. júní 1957 og afrit af bréfi Richards Beck til William N. Zimmerman, 7. júní 1957.
The Institute of International Education. Upplýsingakort.
The Institute of International Education. Student Services.
Umslag
Nafnspjöld, heimilisföng o.fl.
Umslög og frímerki.
Handrit: Fyrirlestrar og bækur
Gunnar Dal - Askja 5
Bréfa- og málasafn, handrit o.fl., 1975-2004.
Ljóð. Líklega öll eftir Gunnar Dal, 16. mars 1975 og án árs.
Ræða Gunnars Dal, líklega við skólaslit í Fjölgrautarskólanum í Breiðholti, án árs.
Erindi Gunnars Dal á fundi, án árs.
Handrit
Gunnar Dal. Heimsmynd okkar tíma. Sólkerfið, VII kafli, án árs.
Gunnar Dal. Skriflegar spurningar til I., II. og III. stigs, handrit, án árs.
Gunnar Dal. Benedikt Spinoza. Eitt vélritað sett frá blaðsíðu 5 með leiðréttingum og eitt heilt sett vélritað.
Kafli úr heimspekisögu Gunnars Dal, sem kom út í þremur bindum: Indversk heimspeki, Grísk heimspeki og Heimspekingar Vesturlanda. Heimspekisagan er líklega skrifuð á árunum 1950-1970.
Gunnar Dal. Frelsarinn: Hinn lifandi Jesú Kristur, vélritað handrit með leiðréttingum, gefin út 2000.
Gunnar Dal. Heimspeki Kants, grein í tímaritinu Ganglera, 25. september 2003, útprent.
Gunnar Dal. Grein eða fyrilestur, handritað, án árs.
Gunnar Dal. Ljós Asíu, handrituð frásögn af Siddharta sem síðar var kallaður Gautama Budda. Kom fyrst í bók Gunnars Dal Rödd Indlands, 1953.
Gunnar Dal. Hvers vegna eru samvinnufélög skattfrjáls í Bandaríkjunum?, handrituð grein, án árs.
Gunnar Dal. David Hume heimspekingurinn, handritað og David Hume heimspekingurinn II, vantar fyrstu síðu.
Gunnar Dal. Uppruni vestrænnar heimspeki, 1. grein, kom líklega fyrst út í Sókrates 1957, handritað.
Gunnar Dal. Heimspekingarnir í Miletos, kom líklega fyrst út í Sókrates 1957, handritað.
Gunnar Dal. Nótt í grasgarðinum, handrit að kafla, líklega úr bókinni Hinn lifandi Jesú Kristur, 2000, handritað.
Gunnar Dal. Hin sex kerfi Indverskrar heimspeki, líklega formáli, handritað.
Gunnar Dal. Benanes I. handritað og Íslendingur í Penares eftir Gunnar Dal útprentun úr Heimilisblaðinu 1.-2. tbl. 43. árg. janúar- febrúar 1954.
Gunnar Dal. George Berkeley, handritað.
Gunnar Dal. Grein í dagblaði, án árs.
Gunnar Dal. Kasmir, handrit, án árs.
Gunnar Dal. Handrit að Spáð í stjörnurnar, án árs, handritað.
Gunnar Dal. Handrit að Raddir við gluggann, vélrituð útgáfa gefið út 2004.
Örk
Ljóð, ritað mál o.fl., án árs.
Gunnar Dal - Askja 5 - Örk
Ljóð, ritað mál o.fl., án árs.
Gunnar Dal - Askja 6
Bréfa- og málasafn, bækur o.fl., 1949-1980.
Örk 1
Skilagreinar og uppgjör vegna bókasölu og áskriftarlisti, 1954-1967.
Gunnar Dal. Vera, ljóðabók, útgefin 1949, 2 eintök.
Kahlil Gibran. The Prophet, 1956. Eintak Gunnars Dal þar sem hann hefur ritað þýðingu sína milli lína.
Hljóðbók. The Prophet eftir Kahlil Gibran í ljóðalestri Richard´s Harris, líklega 1974.
Spámaðurinn í þýðingu Gunnars Dal og ljóðalestri Jónínu H. Jónsdóttur, 1983, 2 snældur.
Gunnar Dal. Októberljóð, útgefin 1959. Fremst í bókina hefur höfundur ritað til Margrétar Halldórsdóttur móður sinnar.
Gunnar Dal. Orðstýr og auður, skáldsaga, 1968.
Gunnar Dal. Kamala: Saga frá Indlandi, 1976.
Gunnar Dal. Existentialismi, 1978.
Gunnar Dal. Gúrú Góvinda, skáldsaga, 1980.
Gunnar Dal - Askja 6 - Örk 1
Skilagreinar og uppgjör vegna bókasölu og áskriftarlisti, 1954-1967.
Gunnar Dal. Vera, ljóðabók, útgefin 1949, 2 eintök.
Kahlil Gibran. The Prophet, 1956. Eintak Gunnars Dal þar sem hann hefur ritað þýðingu sína milli lína.
Hljóðbók. The Prophet eftir Kahlil Gibran í ljóðalestri Richard´s Harris, líklega 1974.
Spámaðurinn í þýðingu Gunnars Dal og ljóðalestri Jónínu H. Jónsdóttur, 1983, 2 snældur.
Gunnar Dal. Októberljóð, útgefin 1959. Fremst í bókina hefur höfundur ritað til Margrétar Halldórsdóttur móður sinnar.
Gunnar Dal. Orðstýr og auður, skáldsaga, 1968.
Gunnar Dal. Kamala: Saga frá Indlandi, 1976.
Gunnar Dal. Existentialismi, 1978.
Gunnar Dal. Gúrú Góvinda, skáldsaga, 1980.
Gunnar Dal - Askja 7
Bréfa- og málasafn, handrit og bækur, 1984-2002.
Gunnar Dal. Orð milli vina, ljóð, 1984.
Gunnar Dal. Land minna mæðra, 1988.
Gunnar Dal. Hin trúarlega heimsmynd, 1990.
Gunnar Dal. Hús Evrópu, ljóð, 1991.
Gunnar Dal. Í dag varð ég kona, skáldsaga,1997.
Snældur
Gunnar Dal les inn á snældur:
Umslag A
Snælda. Gilgamesh, ljóðið og formáli og nafnaskýringar, 3 snældur.
Umslag B
Snælda. Grískar goðsögur, 9 snældur.
Umslag C
Snælda. Dagbók A?, 3. snælda.
Snælda. Bréf til…, 3., 4., 6. og 7. snælda.
Snælda. Dagbók Fatimu, snælda 1, 18. nóvember 1994 og Heimur Fatimu (strikað yfir dagbók), snælda 2.
Umslag D
Snælda. Dýpsta spurning, 1. og 2. snælda.
Snælda. Þriðja árþúsundið, 8., 9. A og B og 10. snælda.
Umslag E
Snælda. Bók eða greinar, 1. snælda.
Snælda. Gæti verið viðtal eða frásögn (smá bútur), 2. snælda.
Snældar. Bók eða greinar, 3., 4., 5. og 6. snælda.
Umslag F
Snælda. Bók eða greinar, 4., 5. A og B, 7. A og B, 8. og 9. snælda.
Umslag G
Snælda. Christopher (Titmuss), 1 snælda.
Snælda. Christopher Titmuss, Kundalini, 1 snælda.
Snælda. Ómerkt.
Diskur
Diskur merktur: Gunnar Dal- 2002. Bækur og vefur. Safnað og unnið af Paul R. Smith 2002.
Gunnar Dal - Askja 8
Bréfa- og málasafn, handrit o.fl. 1977-1993 og án árs.
Myndband/ Video. Ríkisútvarpið- Sjónvarp, Gunnar Dal, án árs.
Myndband/ Video. Myndbandaþjónusta Sjónvarpsins: Maður er nefndur Kristmann Guðmundsson, án árs.
Myndband/ Video. Í hulstri, ómerkt.
Snælda. Kastið ekki steinum, ljóðasafn, 1977.
Snælduhulstur. Heimsmynd, 1. og 2. þáttur, snældu vantar.
Snælda. Heimsmynd, þriðji og fjórði þáttur.
Snælda. Heimsmynd, fimmti þáttur.
Snælda. Viðtal við Gunnar Dal rithöfund, Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson, útvarpað miðvikudaginn 14. nóvember 1979.
Snælda I. Kvöldgestir Jónasar Jónassonar, Gunnar Dal og Anna Málfríður Sigurðardóttir, útvarpað
12. febrúar 1984, 2 snældur.
Snælda II. Kvöldgestir Jónasar Jónassonar, Gunnar Dal og Anna Málfríður Sigurðardóttir, útvarpað
12. febrúar 1984, 2 snældur.
Snælda. Gunnar Dal flytur fyrirlestur eða erindi, 25. apríl 1986.
Snælda. Í vikulok, Gunnar Dal og fleiri, útvarpað 4. október 1992.
Snælda. Arthur Björgvin Bollason, viðtal við Gunnar Dal, útvarpað 21. mars 1993.
Snælda. Arthur Björgvin Bollason, viðtal við Gunnar Dal, án árs.
Snælda. Arthur Björgvin Bollason, um Friedrich Nietzsche, án árs.
Snælda.. 6 lög við ljóð Gunnars Dal.
Snælda. Jón Ásgeirsson, líklega tónlist við ljóð Gunnars Dal.
Umslag A
Disketta. Þríhendur.
Disketta. Dagbók Guðrúnar, ekki alveg leiðrétt.
Disketta. Dagbók Guðrúnar.
Disketta. Gunnar Dal.
Disketta. Gunnar Dal, skáldsaga (Mac Write II) + World Works.
Disketta. The future of tecknology + 17 skjöl by Thorstein Hakonarson?
Disketta. Leikfélag Reykjavíkur, leikrit.
Umslag B
Snælda. A- Palli var einn- Alfinnur (byrjun), B- Mjallhvít, Þyrnirós, Rauðhetta, 5. snælda.
Snælda. Ævintýr, 6. snælda.
Snælda. Slangan græna og Alfinnur (niðurlag), 7. snælda.
Snælda. Öskubuska, 8. snælda.
Snælda. Liljan, 9. snælda.
Snælda. Dísa ljósálfur, eftirmáli um höfund, 10. snælda.
Umslag C
Snælda. Aladdín, Nýju fötin keisarans, 1. snælda.
Snælda. Framhald; Litla stúlkan með eldspýturnar, Ljóti andarunginn, 2. snælda.
Snælda. Framhald; Villiendurnar tólf, 3. snælda.
Snælda. Villiendurnar framhald, Næturgalinn, 4. snælda.
Stórar snældur, annað efni.
Snælda. Einu sinni var, ævintýri eftir H. C. Andersen.
Snælda. Tónlist.
Snælda. Kristinn Reyr, Suðurnesjaljóð og lög frá liðnum árum.
Snælda. Hve gott og fagurt, Höskuldur Skagfjörð les ljóð.
Snælda. Nature´s Secret, tónlist.
Snælda. Lomejorde Canarias, tónlist.
Snælda. Marcatattac.
Snælda. Canciones Populares Rusas, tónlist.
Snælda. Kanda.
Prentað mál
Gunnar Dal - Askja 9
Prentað mál 1932-2005.
Orðsending til Sigurðar Eyjólfssonar frá F. L. B. Norðfjörð, 12. janúar 1932.
Menntaskólinn í Reykjavík. Skólablaðið, 4. tbl. 18. árg. mars 1943.
Menntaskólinn í Reykjavík. Skólablaðið, 6. tbl. 19. árg. apríl 1944.
Menntaskólinn í Reykjavík. Skólablaðið, efnisyfirlit 1.-7. tbl. 1943-1944. Í 3. tbl. er kvæði Halldórs Sigurðssonar Geislinn og í 6. tbl. er kvæðið Fjallið helga.
Menntaskólinn í Reykjavík. Skólablaðið, Halldór Sigurðsson er í ritnefnd, 4.-5. tbl. 21. árg. janúar- febrúar 1946.
Bern´s Salonger, matseðill, 8. júlí 1946.
Kart over Norsk Folkemuseum, Bygdøy- Oslo, 1946.
Uppsala- Beskriving, bæklingur, án árs.
Vinnan, útgefandi Alþýðusamband Íslands. Þar er kvæði Halldórs Sigurðssonar Bergmál dagsins,
9. tbl. 6. árg. bls. 18, 1 september 1948.
Nútíminn, útgefandi Stórstúka Íslands, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal. Grein Gunnars
Stúdentafundur um bjórmálið er á síðu 1-2, 1. tbl. 2. árg. 4. febrúar 1961.
Nútíminn, útgefandi Stórstúka Íslands, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal, 3. tbl. 2. árg.
4.mars 1961.
Þjóðviljinn, 24. árg. 128. tbl., 21. júní 1959.
Frjáls þjóð, útgefandi Þjóðvarnarflokkur Íslands. Á bls. 5 er Gunnar Dal með greinina Hlutskipti hins feita þjóns breytist skjótt í örlög þrælsins, 7. árg. 30. tbl. 12. júlí 1958.
Kjördæmablaðið, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal. Á bls. 4 er grein eftir Gunnar, Afnám kjördæmanna er dauðadómur íslenzks lýðræðis, 1. árg. 1. tbl. 19. maí 1959.
Kjördæmablaðið, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal. Á bls. 1 er grein eftir Gunnar, Þríflokkunum svarað, 1. árg. 2. tbl. 26. maí 1959.
Kjördæmablaðið, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal, 1. árg. 3. tbl. 2. júní 1959.
Kjördæmablaðið, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal, 1. árg. 4. tbl. 16. júní 1959.
Kjördæmablaðið, ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Dal. Á bls. 2. og 3. er grein eftir Gunnar, Í þessum kosningum berjast Íslendingar til sigurs gegn flokksvaldinu. Hver maður undir merki síns gamla héraðs, 1.árg. 6. tbl. 27. júní 1959.
Dagskrá bókmennaviðburða. 17. desember fer Gunnar Dal með þríhendur, líklega í kringum 2003-2004.
Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikaskrá jólatónleika þar sem meðal annars er flutt ljóðið Á jólanótt eftir Gunnar Dal við nýja útsetningu Jóns Ásgeirssonar, 14. desember 2002.
Lagaflokkur við ljóð Gunnars Dal fluttur í Vínarborg. Helmut Newmann samdi lögin við ljóð úr ljóðabókinni Kastið ekki steinum. Frétt í Morgunblaðinu, 1. maí 1981.
The Times Literary Supplement,11. mars 1960.
Reginn: blað templara I.O.G.T á Siglufirði, 1.-2. tbl. 24. árg. 1. febrúar 1961.
U.S.I.S. Library, Issue nr. 60, 4. júní 1953.
Introduction to Drottningholm, bæklingur, án árs.
„Bal- Musette Club“, auglýsing og aðgöngumiði, 1943.
Verslunarskóli Íslands. Íslandssaga- Landafræði, vorpróf 1. bekkur 1951.
Helmut Plontke. Visions Pour une Apocalypse, bók, 1959.
Myndlistafélagið. Vorsýning 1963 í Listamannaskálanum í Reykjavík 1.-21. júní, sýningarskrá.
Hólar í Hjaltadal, útgáfan helguð minningu Ásmundar Jónssonar frá Skúfstöðum, 1964.
Jóhannes S. Kjarval. Eimskip fjörutíu ára, ljóð, 1966.
Menntamálaráðuneytið. Um lýðræði: Lesefni ætlað framhaldsdeildum gagnfræðaskóla, janúar 1972.
Tilgangur sköpunarverksins, vöxtur á huglægu, tilfinningalegu og andlegu sviði, veggmynd/ plakat, 1981.
International Biographical Centre Magazine, Vol. 6, nr. 4, Autum 1984.
M. S. Campanini. The Expansion of the Icelandic Consciouness by the Realization of Snorri´s and Ejnar Jonsson´s Metaphor, 1994.
Tvö póstkort frá fundi Gorbatsjovs og Reagans í Höfða 1986, 10 ára afmæli 1996.
Albert Ayguesparse. Sur Les Brisants Du Siecle, 1980.
Boðskort á glerlistasýningu, 29. nóvember 2003.
Fréttabréf samtaka aldraðra, 14. tbl. 18. árg., nóvember 2003.
Boðskort á sýningar Þórs Magnúsar Kapor og Benedikts S. Lafleur í Húsi málaranna, 6. desember án árs.
Boðskort á sýninguna Skáldið sem dó & skáldið sem lifir, í minningu Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar, á Horninu í Hafnarstræti 15, 29. nóvember 2003 til 1. janúar 2004 o.fl.
Fréttabréf Samtakara aldraðra, 1. tbl. 19. árg. 2004.
Scientific American, blað, september 2004.
Títan, stærsta tungl Satúrnusar, útprentun, 18. febrúar 2005.
Finnur Magnússon. Lexicon mythologicum (1827), hefti.
Bjarni Th. Rögnvaldsson. Snæfellsjökull, ljóð, án árs.
Ljóð, líklega ljóðasöngleikur, byrjar á bls. 4, án höfundar og árs.
Bæklingur um vefnað.
Blýantsteikning af meistaranum Hilarion.
Bréfpokar úr verslun Sigurðar Davíðssonar á Hvammstanga, föður Gunnars Dal.
Póstkort frá Oslo.
Mynd af Jesú Kristi.
Holmenkolbanen, bæklingur, án árs.
Stockholm?, bæklingur, án árs.
Finnbjörn Finnbjörnsson. Innsýn, a Icelandic Graphic Film, bæklingur, án árs.
Comprehensive Compassion. Interview with Brian Swimme by Susan Bridle, útprentun, án árs.
Útprentun af Google um Ayn Rand Institute, 12. febrúar 2004.
Útprentun af Stjörnufræðivefnum- Satúrnus, 18. febrúar 2005.
Mappa
Stórstúka Íslands I.O.G.T. Listi yfir félögin á landinu, ýmis eyðublöð, listi yfir leikrit, útdráttur úr skrá um kvikmyndir, minnisblöð o.fl., án árs.
Bókhald
Gunnar Dal - Askja 10
Bókhald og munir 1946-2004.
Örk
Bókhald Gunnars Dal: Skattur, útsvar, þinggjald, rafmagn, bankaviðskipti, sími, Inperial Bank of India bankabók 26. ágúst til 19. desember 1952, fasteignamat, launamiði, STEF, Tryggingarstofnun, bókasafnasjóður, tékkhefti, reikningar o.fl., 1947-2004.
Umslag
Bókhald. Margrét Halldórsdóttir: Skattur, útsvar, niðurfelling útsvars, rafmagn, hiti, olía, minnismiðar, skömmtunarseðlar 1950 og 1951 o.fl., 1948-1968.
Umslag
Bókhald. Garðar Sigurðsson: Skattframtal 1949, skattur, reikningar o.fl., 1949-1952.
Umslag
Bókhald. Soffía Haraldsdóttir: Útsvar, þinggjald, félagsgjald til Bókbindarafélags Reykjavíkur 1949, reikningar o.fl., 1948-1953. Bókhald. Davíð Sigurðsson, Soffía Haraldsdóttir og Dagfinnur Stefánsson, inn- og útborganir, 1959-1960.
.
Munir
Lykill með bláu bandi.
Eldspýtubréf frá BERNS, á annað er ritað Halldór Sigurðsson, 1946.
Old Upsala Mjöd, bjórmerki.
Servétta. Á hana er ritað: H. S. Kristjansand 30. júní 1946.
Globe, Middle Stalls aðgöngumiði 10. janúar 1953.
Abord the Vista- Dome, California Zephyr, bréfsefni og umslag.
Panasonic upptökutæki fyrir litlar snældur.
Philips upptökutæki fyrir litlar snældur.
Myndmót
Gunnar Dal - Askja 10 - Örk
Bókhald Gunnars Dal: Skattur, útsvar, þinggjald, rafmagn, bankaviðskipti, sími, Inperial Bank of India bankabók 26. ágúst til 19. desember 1952, fasteignamat, launamiði, STEF, Tryggingarstofnun, bókasafnasjóður, tékkhefti, reikningar o.fl., 1947-2004.
Umslag
Bókhald. Margrét Halldórsdóttir: Skattur, útsvar, niðurfelling útsvars, rafmagn, hiti, olía, minnismiðar, skömmtunarseðlar 1950 og 1951 o.fl., 1948-1968.
Umslag
Bókhald. Garðar Sigurðsson: Skattframtal 1949, skattur, reikningar o.fl., 1949-1952.
Umslag
Bókhald. Soffía Haraldsdóttir: Útsvar, þinggjald, félagsgjald til Bókbindarafélags Reykjavíkur 1949, reikningar o.fl., 1948-1953. Bókhald. Davíð Sigurðsson, Soffía Haraldsdóttir og Dagfinnur Stefánsson, inn- og útborganir, 1959-1960.
.
Munir
Lykill með bláu bandi.
Eldspýtubréf frá BERNS, á annað er ritað Halldór Sigurðsson, 1946.
Old Upsala Mjöd, bjórmerki.
Servétta. Á hana er ritað: H. S. Kristjansand 30. júní 1946.
Globe, Middle Stalls aðgöngumiði 10. janúar 1953.
Abord the Vista- Dome, California Zephyr, bréfsefni og umslag.
Panasonic upptökutæki fyrir litlar snældur.
Philips upptökutæki fyrir litlar snældur.
Myndmót
Gunnar Dal - Askja 11
Myndmót, 1949.
Myndmót af kápumynd og myndum í fyrstu bók Gunnars Dal, Vera, sem gefin var út árið 1949.
Ljósmyndir
Gunnar Dal - Askja 12
Ljósmyndir 1946-2003.
Umslag 1
Ljósmynd af Gunnari Dal ungum, svo líklega fermingarmynd, stúdentsmynd, 3 myndir úr ferðalagi Gunnars, Önnu Sigurðardóttur systur hans og Sörens Jónssonar mágs hans til Hvammstanga þegar hann er nýlega kominn frá Indlandi.
Ljósmynd sem tekin er við Mela á Hvammstanga. Frá vinstri: Gunnar Dal. Aftari röð frá vinstri: Ingibjörg Sigurðardóttir (1870-1965) amma Gunnars, Margrét Jóhannesdóttir () dóttir Ingibjargar, Óskar Snorrason (1909-1980) maður Margrétar og Jóhannes Eggertsson (1872-) maður Ingibjargar.
Fremri röð frá vinstri: Anna Sigurðardóttir (1921-1996) systir Gunnars, ?, Ingibjörg Hólm Vigfúsdóttir () dóttir Jennýjar, ?, Jenný Jóhannesdóttir (1908-1982) dóttir Ingibjargar og Ólafur maður Jennýjar.
Umslag 2
Ljósmyndir af Gunnari Dal frá ýmsum tímum.
Umslag 3
Ljósmynd af Pálínu Guðvarðardóttur (1921-2005) konu Gunnars Dal og Gunnari Halldórssyni (1949-) syni þeirra.
Ljósmynd líklega Gunnar Halldórsson (1949-) að kíkja í barnavagninn hjá Jónsasi Halldórssyni (1952-) bróður sínum.
Ljósmynd, líklega Jónas Halldórsson (1952-) í barnavagninum.
Umslag 4
Ljósmyndir af Gunnari Halldórssyni (1949-) og Gunnari með strák?
Umslag 5
Þrjár ljósmyndir af Maríu Jónínu Sigurðardóttur (1925-) konu Gunnars Dal.
Ljósmynd af Maríu Jónínu Sigurðardóttur), Gunnari Dal og barni í skírnarkjól.
Ljósmynd af konu, Gunnari Dal og Maríu Jónínu Sigurðardóttur.
Umslag 6
Ljósmynd. Frá vinstri: Margrét Halldórsdóttir (1895-1983) móðir Gunnars Dal og ? tengdamóðir Garðars Sigurðssonar bróður Gunnars.
Ljósmynd. Frá vinstri: Unnur Halldórsdóttir (1916-1999), systir hennar Margrét Halldórsdóttir (1895-1983) móðir Gunnars Dal og ?
Ljósmynd. Frá vinstri: Ingibjörg Sigurðardóttir (1870-1965) amma Gunnars Dal, ? og Margrét Halldórsdóttir (1895-1983) móðir hans.
Ljósmynd af manni og Margréti Halldórsdóttur móður Gunnars Dal.
Umslag 7
Ljósmyndir af Ingibjörgu Sigurðardóttur (1870-1965) ömmu Gunnars Dal með elsta barn sitt Sigurð Davíðsson (1896-1978) föður Gunnars.
Umslag 8
Ljósmynd af Ósk Jónsdóttur (1893-1984) seinni konu Sigurðar Davíðssonar (1896-1978) föður Gunnars Dal.
Umslag 9
Ljósmynd af Unni Halldórsdóttur (1916-1999) móðursystur Gunnars Dal og Gunnari Friðrikssyni (1913-2006) manni hennar.
Umslag 10
Ljósmynd. Á myndina er ritað: Frá Ósk til Margrétar. Frá vinstri: Anna Sigurðardóttir (1921-1996),
Jón Sigurðsson (1930-2008) og Garðar Sigurðsson (1924-). Þau eru systkini Gunnars Dal. Anna og Garðar börn Margrétar Halldórsdóttur (1895-1983) og Jón sonur Óskar Jónsdóttur (1893-1984).
Umslag 11
Ljósmynd. Frá vinstri: Jónas Eysteinsson frá Stórhvoli í Víðidal Vestur- Húnavatnssýslu, Sveinbjörn Hannesson frá Blönduósi og Davíð Sigurðsson (1919-1981) frá Hvammstanga. Davíð var bróðir Gunnars Dal.
Ljósmynd (rifin), úr smíðastofu í skóla á Hvammstanga eða frá Reykjaskóla. Davíð (1919-1981) bróðir Gunnars Dal er annar frá vinstri í efri röð.
Ljósmynd. Frá vinstri: Garðar Sigurðsson (1924-), Guðmann Heiðmar (1928-2004) og Davíð Sigurðsson (1919-1981), bræður Gunnars.
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal og Sören Jónsson (1925-1992) mágur Gunnars.
Umslag 12
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Halldórsson (1949-), Gréta Björg Sörensdóttir (1949-). Guðmundur Snævar Ólafsson (1945-2001), Ingibjörg Sigurðardóttir (1870-1965) líklega með Ingimar Davíðsson (1948-!973) í fanginu, Sigurður Davíðsson (1944-1973) og Jónas G. Halldórsson (1952-).
Ingibjörg var amma Guðmundar Snævars, en langamma hinna barnanna.
Umslag 13
Ljósmynd, tekin í Kirkjuhvammi eða Syðsta- Hvammi.
Frá vinstri: Davíð Sigurðsson (1919-1981), Sören Jónsson (1925-1992), Sigurður Davíðsson (1896-1978), Guðmundur Snævar Ólafsson (1945-2001), Anna Sigurðardóttir (1921-1996), Anna Einarsdóttir (1923-2011), ?, Margrét Halldórsdóttir (1895-1983), Garðar Sigurðsson (1924-), Elín Guðbrandsdóttir (1921-2000), Björn Sigurðsson (1935-), Jenný Jóhannesdóttir (1908-1982), Jóhanna Hólmfríður Óskarsdóttir (1947-), Margrét Jóhannesdóttir (-), Björk Lind Óskarsdóttir (1949-), ?, Snorri Óskarsson (1946-1974) og ?
Umslag 14
Ljósmynd. Gréta Björg Sörensdóttir (1949-), systurdóttir Gunnars Dal.
Ljósmynd. Frá vinstri: Sören Jónsson (1925-1992), Sigrún Eyþórsdóttir (1972-), Elías Örn Eyþórsson (1976-), Anna Sigurðardóttir (1921-1996), Anna Gréta Eyþórsdóttir (1969). Standandi Gréta Björg Sörensdóttir (1949-). Gréta Björg er dóttir Önnu og Sörens og Sigrún, Elías og Anna eru börn hennar.
Umslag 15
Ljósmyndir af Garðari Sigurðssyni (1924-) bróður Gunnars Dal.
Umslag 16
Ljósmyndir. Dagur Garðarsson (1954-), Guðrún Garðars (1956-) og Margrét Garðarsdóttir (1958-), börn Garðars Sigurðssonar bróður Gunnars Dal.
Umslag 17
Ljósmynd úr fermingarveislu, líklega Guðrúnar eða Margrétar Garðars.
Fjölskyldurmynd. Tekin á sjötugs afmæli Garðars Sigurðssonar bróður Gunnars Dal. Frá vinstri efri röð: Guðrún (1956-), Helgi (1949-), Margrét (1958-), Sigurður (1964), og Dagur (1954-). Frá vinstri neðri röð: Elín Guðbrandsdóttir (1921-2000), Garðar Sigurðsson (1924-), og Guðbrandur (1962-).
Umslag 18
Ljósmyndir teknar á 70 ára afmæli Gunnars Dal í Hveragerði.
Mynd 1. Frá vinstri: Systkinin Garðar Sigurðsson (1924-), Gunnar Dal og Anna Sigurðardóttir (1921-1996).
Mynd 2. Guðrún Garðars (1956-) bróðurdóttir Gunnars.
Mynd 3. Frá vinstri: Kona Sigurðar, Sigurður Bjarnason (1943-) uppeldissonur Gunnars og ?
Mynd 4. Frá vinstri: Gréta Björg Sörensdóttir (1949-) systurdóttir Gunnars og Jónas (1954-) sonur hans.
Mynd 5. Mynd af manni.
Mynd 6. Mynd af manni.
Mynd 7. Mynd af fólki.
Mynd 8. Frá vinstri: Anna Einarsdóttir (1923-2011) mákona Gunnars Dal, ?, Garðar Sigurðsson (1924-) bróðir Gunnars, ? og Gunnar Dal.
Mynd 9. Maður að halda ræðu o.fl.
Mynd 10. Frá hægri: Jónas Halldórsson (1954) sonur Gunnars, Magnea Sigrún Jónsdóttir (1951) tengdadóttir Gunnars, Gréta Björg Sörensdóttir (1949-) systurdóttir Gunnar o.fl.
Mynd 11. Frá vinstri: Gréta Björg Sörensdóttir (1949-) systurdóttir Gunnars, Jónas Halldórsson (1954) sonur Gunnars, Sigurður Bjarnason (1943-) fóstursonur Gunnars og Elísabet Lilja Linnet (1920-1997) kona Gunnars.
Umslag 19
Ljósmynd 1. Frá vinstri: Gunnar Dal og Kristmann Guðmundsson (1901-1983) rithöfundur.
Ljósmynd 2. Frá vinstri: ?, Gunnar Dal, ? og Kristmann Guðmundsson.
Ljósmynd 3. Frá vinstri: Gunnar Dal og ?
Umslag 20
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal, Þórbergur Þórðarson (1888-1974) rithöfundur o.fl.
Umslag 21
Ljósmyndir, líklega frá Indlandi þegar Gunnar Dal var þar.
Gunnar Dal - Askja, Kodak VG-5.
Ljósmyndir. Líklega stúdentar að fara í ferðalag erlendis með Dronning Alexandrina og myndir úr ferðalaginu. Gunnar Dal lauk stúdentsprófi 1946. Fremst í öskjunni er ljósmynd af Gunnari og manni líklega við Skógarfoss og mynd af Gunnari sitjandi á steini
Gunnar Dal - Askja, Kodak WSG 3S
Líklega stúdentar að á ferðalagi erlendis o.fl. Gunnar Dal lauk stúdentsprófi 1946.
Umslag 22
Ljósmynd af Gunnari Dal, líklega tekin í kennslustund í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Aftan á myndina er stimplað 8. febrúar 1981.
Umslag 23
Ljósmynd af húsi í sveit.
Umslag 24
Ljósmynd af fimleikadrengjum með þjálfara.
Umslag 25
Ljósmyndir af konu. Á umslagið er ritað Minný Gunnarsson og á aðra myndina er ritað Studio Rvík 1957.
Umslag 26
Ljósmyndir: Gunnar Dal og Elísabet Lilja Linnes á ferðalögum, án árs.
Umslag 27
Ljósmyndir sem teknar voru fyrir gerð bókar Gunnars Dal Borgarljóð og kom út árið 1986.
Umslag 28
Ljósmynd. Mynd af tveim mönnum, Elísabet Lilja Linnet og Gunnar Dal til hægri.
Umslag 29
Ljósmynd 1. Í kirkju Gunnar Dal til vinstri og líklega presturinn.
Ljósmynd 2. Frá vinstri: Benedikt Lafleur og Gunnar Dal.
Ljósmynd 3. Frá vinstri: Gunnar Dal og maður.
Ljósmynd 4. Frá vinstri: Gunnar Dal og maður.
Ljósmynd 5. Aftan á hana er ritað: Til Gunnars með kæru þakklæti fyrir ánægjulegt matarboð. Kveðja frá Kari og Söru. Myndin er af þrem konum og Gunnari Dal lengst til hægri.
Umslag 30
Ljósmynd 1. Gunnar Dal og Elísabet Lilja Linnet.
Ljósmynd 2. Frá vinstri: Gunnar Dal, Elísabet Lilja Linnet o.fl.
Ljósmynd 3. Hópmynd, Gunnar Dal er fimmti frá vinstri í eftri röð og Elísabet Lilja Linnet er þriðja frá vinstri í neðri röð.
Ljósmynd 4. Tveir að tefla, Gunnar Dal vinstra megin.
Umslag 31
Ljósmynd 1. Aftan á myndinni stendur: Hugi Hrafn Ásgeirsson 5 mánaða fæddur 12. 11. 1989.
Ljósmynd 2. Tvö börn í lopapeysum, 16. júní 1994.
Ljósmynd 3. Barn með skrúbb (kúst).
Ljósmynd 4. Maður og þrjú börn.
Ljósmynd 5. Verið að spila minigolf.
Ljósmynd 6. Barnaafmæli.
Ljósmynd 7. Kona og maður með blómvönd.
Ljósmynd 8. Maður og tvær konur í stofu.
Ljósmynd 9. Fólk í veislu?
Ljósmynd 10. Par, brúðkaupsmynd?
Ljósmynd 11. Skúlptúr í garði.
Ljósmynd 12. Grethe og Gunnar Urang?
Umslag 32
Passamynd af manni.
Passamynd af konu.
Passamyndir af tveim konum í örk.
Ljósmynd. Frá vinstri: Sigurður A. Magnússon, ? og Kjartan Jóhannsson.
Umslag 33
Ljósmynd 1. Tvær konur.
Ljósmynd 2. Stúlknahópur.
Ljósmynd 3. Þrjár myndir af konu, júní 1957.
Ljósmynd 4. Kona og maður við læk.
Ljósmynd 5. Tvær konur.
Ljósmynd 6. Kona og maður.
Ljósmynd 7. Kona við bíl.
Ljósmynd 8. Fólk í garði.
Ljósmynd 9. Fólk og hestur.
Ljósmynd 10. Fólk í veislu.
Ljósmynd 11. Hans Kristján Árnason.
Umslag 34
Ljósmyndir af Gunnari Dal, Braga Einarssyni o.fl., teknar í Eden í Hveragerði, 1997-1998.
Umslag 35
Ljósmynd 1. Garður Gunnars Dal og Elísabetar Lilju Linnet í Hveragerði.
Ljósmynd 2. Elísabet og Gunnar til hægri.
Ljósmynd 3. Gunnar og Elísabet til hægri.
Ljósmynd 4. Frá vinstri: Elísabet, kona, Gunnar Dal og barn, 1993.
Ljósmynd 5. Frá vinstri: Kona, Gunnar Dal og barn, líklega 1993.
Ljósmynd 6. Setið að tafli, Gunnar til vinstri, 1998.
Ljósmynd 7. Frá vinstri: Gunnar Dal og Benedikt Lafleur í Hveragerði 2003.
Ljósmynd 8. Þrír menn í Hveragerði, Gunnar í miðjunni.
Umslag 36
Ljósmyndir af Gunnari Dal að lesa inn á diktaphone. Aftan á eina myndina er ritað: „Myndirnar eru teknar á fögrum sumardegi í Hveragerði 1996“.
Umslag 37
Ljósmyndir af Gunnari Dal og málverkum hans. Líklega málverkasýning hans í Eden í Hveragerði,
16. til 29. júlí 1996.
Skyggna: Á henni stendur: Gunnar Dal sýnir í Eden, ljósmyndari Aldís Hafsteinsdóttir.
Í umslaginu eru einnig umsagnir um sýninguna úr Morgunblaðinu 19. júlí 1996 bls. 18 og Helgarpóstinum 18. júlí 1996 bls. 2.
Umslag 38
Ljósmyndir af Gunnari Dal og líklega Ruth Stefnis, en þau voru með samsýningu í Eden í Hveragerði 1.-11. ágúst 1997. Í umslaginu er einnig umsögn um sýninguna úr Morgunblaðinu, 1. ágúst 1997, bls.22.
Umslag 39
Ljósmyndir teknar í 80 ára afmæli Gunnars Dal í Kópavogi 2003.
Ljósmynd 1. Frá vinstri: Halla Skjaldberg, Gunnar Dal og Baldur Óskarsson.
Ljósmynd 2. Frá vinstri: Sigurlaugur Þorkelsson, ?, Hans Kristján Árnason að halda ræðu og ?.
Ljósmynd 3. ?, Sigurlaugur Þorkelsson og Hans Kristján Árnason.
Ljósmynd 4. ?, Hans Kristján Árnason og Einar Benediktsson.
Ljósmynd 5. Frá vinstri: Kona Sigurðar Bjarnasonar og Hans Kristján Árnason.
Ljósmynd 6. Frá vinstri: Jörmundur Ingi Hansen, Hans Kristján Árnason og ?
Ljósmynd 7. Frá vinstri: ?, Sigurlaugur Þorkelsson og Hans Kristján Árnason.
Ljósmynd 8. Frá vinstri: Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir og Þorsteinn Eggertsson.
Ljósmynd 9. Frá vinstri: ? og Hans Kristján Árnason, tvær myndir.
Ljósmynd 10. Frá vinstri: Magnea Sigrún Jónsdóttir, ?, ?, Gunnar Dal og Hans Kristján Árnason.
Ljósmynd 11. Frá vinstri: Einar Davíðsson, Hans Kristján Árnason og Einar Benediktsson.
Ljósmynd 12. Í sófanum Halla Skjaldberg og ?
Umslag 40
Ljósmyndir teknar í 80 ára afmæli Gunnars Dal í Kópavogi 2003.
Ljósmynd 1. Frá vinstri: ?, Gunnar Dal og Baldur Óskarsson.
Ljósmynd 2. Benedikt Lafleur, sést aðeins í Gunnar Dal.
Ljósmynd 3. Frá vinstri: ?, Benedikt Lafleur, ? og Guðvarður Halldórsson.
Ljósmynd 4. Frá vinstri: Sést í Guðvarð Halldórsson, Hans Kristján Árnason, ? og ?
Ljósmynd 5. Frá vinstri: Guðvarður Halldórsson, Dagur Garðarsson, Benedikt Lafleur og Garðar Sigurðsson.
Ljósmynd 6. Frá vinstri: ? í sófa og Gunnar Dal.
Ljósmynd 7. Frá vinstri: Magnea Sigrún Jónsdóttir, Garðar Sigurðsson og Guðvarður Halldórsson.
Ljósmynd 8. Frá vinstri: Úti Björn Sigurðsson, inni ? með glas og Benedikt Lafleur.
Ljósmynd 9. Frá vinstri: Halla Skjaldberg, ?, Gunnar Dal, Baldur Óskarsson að ganga fram og Dagur Garðarsson.
Ljósmynd 10. Frá vinstri: Sést í Magneu Sigrúnu Jónsdóttur og ?
Ljósmynd 11. Frá vinstri: ?, Gunnar Dal, ? og ?
Ljósmynd 12. ? fyrir miðju.
Ljósmynd 13. Jónas Halldórsson, Guðvarður Halldórsson og Dagur Garðarsson.
Ljósmynd 14. ?
Ljósmynd 15. Fremst á myndinni eru Gunnar Dal og Jörmundur Ingi Hansen.
Ljósmynd 16. Benedikt Lafleur til vinstri og ?
Ljósmynd 17. Frá vinstri: ?, ?, Guðvarður Halldórsson og Sigurlaugur Þorkelsson.
Ljósmynd 18. Frá vinstri: ?, Helga Sigurjónsdóttir og Halla Skjaldberg.
Ljósmynd 19. Frá vinstri: Friðrik Gunnarsson, sést í bakið á Gunnari Dal og Baldur Óskarsson.
Ljósmynd 20. ?
Ljósmynd 21. Fyrir miðju: Hans Kristján Árnason.
Ljósmynd 22. Frá vinstri: Hans Kristján Árnason, Sigurður Bjarnason og Einar Davíðsson.
Yfirlitsmynd
Umslag 41
Ýmsar ljósmyndir af Gunnari Dal líklega teknar á Café Paris Í Reykjavík.
Ljósmynd 1. Gunnar Dal, 1999, tvær myndir.
Ljósmynd 2. Gunnar Dal til hægri.
Ljósmynd 3. Gunnar Dal til vinstri, 1996.
Ljósmynd 4. Frá vinstri: Sigurlaugur Þorkelsson, ? og Gunnar Dal.
Ljósmynd 5. Gunnar Dal til hægri.
Ljósmynd 6. Gunnar Dal til hægri.
Ljósmynd 7. Frá vinstri: ?, Gunnar Dal og Sigurlaugur Þorkelsson.
Ljósmynd 8. Frá vinstri: ?, Gunnar Dal og Sigurlaugur Þorkelsson.
Ljósmynd 9. ?
Ljósmynd 10. Lengst til hægri Gunnar Dal.
Ljósmynd 11. Frá vinstri: Friðrik Gunnarsson?, Gunnar Dal, ?, ? og Sigurlaugur Þorkelsson.
Ljósmynd 12. Gunnar Dal lengst til hægri, við hlið hans situr Gunnar Friðriksson.
Ljósmynd 13. Frá vinstri: ?, Jörmundur Ingi Hansen, ?, ?, ?
Umslag 42
Ljósmyndir af Gunnari Dal.
Ljósmynd. Kaffiboð?, Gunnar Dal er fremstur á myndinni.
Ljósmynd. Kaffiboð?, Gunnar Dal er til hægri á myndinni.
Örk
Yfirlit yfir ljósmyndir af Gunnari Dal og Elísabetu Lilju Linnet og ein ljósmynd af Gunnari, án árs.
Olíufélagið hf., Listi yfir fólk sem er á ljósmynd. Engin mynd fylgir, en líklega hefur þessi hún verið í eigu Elísabetar Lilju Linnet.
Umslag
Filmur
Gunnar Dal - Askja, Kodak WSG 3S - Örk
Yfirlit yfir ljósmyndir af Gunnari Dal og Elísabetu Lilju Linnet og ein ljósmynd af Gunnari, án árs.
Olíufélagið hf., Listi yfir fólk sem er á ljósmynd. Engin mynd fylgir, en líklega hefur þessi hún verið í eigu Elísabetar Lilju Linnet.
Umslag
Filmur
Gunnar Dal - Askja 13
Ljósmyndir 1993 og án árs.
Ljósmyndaalbúm lítið
Ljósmyndir frá sjötugsafmæli Gunnars Dal í Hveragerði 5. júní 1993 o.fl.
Ljósmynd 1. Frá vinstri: Jónas Halldórsson, Gunnar Dal, Gunnar Halldórsson,
Jóhanna Óskarsdóttir og Kári Böðvarsson.
Ljósmynd 2. Frá vinstri: ?, ?Jónas, ?, ?, Gunnar Halldórsson, Gunnar Dal, Einar Davíðsson, ?, ?, ?
Ljósmynd 3. Frá vinstri: Davíð Davíðsson, ?, ?, ?, Gunnar Halldórsson.
Ljósmynd 4. Frá vinstri: Einar Davíðsson, Dagur Garðarsson, Davíð Davíðsson, Anna Einarsdóttir og Sigurður Bjarnason.
Ljósmynd 5. Frá vinstri: Jónas Halldórsson, Helga Sigurjónsdóttir og Jóhanna Óskarsdóttir.
Ljósmynd 6. ?
Ljósmynd 7. Frá vinstri: Elísabet Lilja Linnet, ? fremst á myndinni er Elín Guðbrandsdóttir og kona Sigurðar Bjarnasonar.
Ljósmynd 8. Frá vinstri: Jóhanna Óskarsdóttir, Þórir Gíslason, ?, Dagur Garðarsson?
Ljósmynd 9. Frá vinstri: Anna Einarsdóttir og Anna Sigurðardóttir snúa baki í myndavélina, Helga Sigurjónsdóttir og ?
Ljósmynd 10. ?
Ljósmynd 11. Frá vinstri: Einar Davíðsson, Davíð Davíðsson, Anna Sigurðardóttir og Anna Einarsdóttir.
Ljósmynd 12. Frá vinstri: Dagur Garðarsson, Gunnar Dal og Einar Davíðsson.
Ljósmynd 13. Frá vinstri: ?, Þórir Gíslason, ?
Ljósmynd 14. Frá vinstri: ?, Jóhanna Óskarsdóttir, Davíð Davíðsson, Sigurður Bjarnason, Þórir Gíslason og Gunnar Dal Halldórsson.
Ljósmynd 15. Frá vinstri: Davíð Davíðsson, Gunnar Dal og ?
Ljósmynd 16. Í eldhúsi: ?, Magnea Sigrún Jónsdóttir. Framan við: ?, Dagur Garðarsson og Einar Davíðsson. Til hægri: Anna Einarsdóttir og Anna Sigurðardóttir og fremst Guðrún Garðars.
Ljósmynd 17. Frá vinstri: Jóhanna Óskarsdóttir, ?, ?.
Ljósmynd 18. Stúlka í lest?
Ljósmynd 19. Frá vinstri: ?, ?, Magnea Sigrún Jónsdóttir, Anna Einarsdóttir, ?, Jónas Halldórsson, ?, Helga Sigurjónsdóttir, við gluggann Gréta Björg Sörensdóttir.
Ljósmynd 20. Börn og jólatré.
Ljósmynd 21. Frá vinstri: Gunnar Dal, Magnea Sigrún Jónsdóttir og ?
Ljósmynd 22. Barn við Jólaglugga.
Ljósmynd 23. ?
Ljósmynd 24. Stúlka í sófa?
Ljósmynd 25. Frá vinstri: ?, kona Sigurðar Bjarnasonar, ?, ?
Ljósmynd 26. Hópur að skemmta sér- Hveragerði?
Ljósmynd 27. Frá vinstri: Anna Sigurðardóttir, Elín Guðbrandsdóttir, Kári Böðvarsson, Gréta Björg Sörensdóttir, Jóhanna Óskarsdóttir.
Ljósmynd 28. Frá vinstri: Elísabet Lilja Linnet og Gunnar Dal með barn.
Ljósmynd 29. Frá vinstri: Helga Sigurjónsdóttir, Gunnar Dal, Dagur Garðarsson, ?
Ljósmynd 30. Drengur.
Ljósmynd 31. Frá vinstri: Jóhanna Óskarsdóttir, Sigurður Bjarnason, Anna Sigurðardóttir og Elín Guðbrandsdóttir.
Ljósmynd 32. Stofa.
Ljósmynd 33. Frá vinstri: Gréta Björg Sörensdóttir, ?, Anna Einarsdóttir og Jónas Halldórsson.
Ljósmynd 34. Kona og barn.
Ljósmyndaalbúm
Ljósmyndir af Gunnar Dal og Elísabet Lilju Linnet frá Vestmannaeyjum, útilegum, blómum o.fl.
Í albúminu er kveðja og ljóð til Gunnars Dal og frú frá Kristni Gíslasyni og Ágústu Baldursdóttur, án árs.
Gunnar Dal - Askja 14
Ljósmyndir, úrklippubækur 1927-2004.
Mappa
Forseti Íslands. Gunnar Dal heimspekingur og rithöfundur sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, bréf 1. janúar 2004. Einnig skráð í öskju 4 örk 1.
Örk 1
Ljósmynd af Gunnari Dal og yfirlitsmynd.
Örk 2
Ljósmynd. Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálari, sjálfsmynd, án árs.
Örk 3
Ljósmynd af Syðsta- Hvammi í Kirkjuhvammshrepp, Vestur Húnavatnssýslu, þar sem Gunnar Dal fæddist 4. maí 1923.
Örk 4
Ljósmynd af Gunnari Dal í ræðustól á Hótel Loftleiðum í Reykjavík, án árs.
Örk 5
Ljósmynd af Gunnari Dal á Café Paris, í Reykjavík, án árs.
Örk 6
Ljósmynd af Gunnari Dal á Café Paris í Reykjavík, 21. nóvember 1994.
Örk 7
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík, 28. ágúst, 29. september, 30. september og 14. desember 1997.
Örk 8
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík.
Ljósmynd. Frá vinstri: ? og Gunnar Dal, 24. desember 1996.
Ljósmynd. Frá vinstri: Hallur Hallsson, Gunnar Dal, ?, ?, 1. apríl 1998, 2 myndir.
Ljósmynd. Frá vinstri: Jörmundur Ingi Hansen og Gunnar Dal, 25. nóvember 1998.
Ljósmynd: Frá vinstri: Ásbjörn (Bubbi) Morteins og Gunnar Dal, 25. nóvember 1998.
Ljósmyndir af Gunnari Dal, 23. september 1998, 3 myndir.
Örk 9
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík.
Ljósmynd. Frá vinstri: Sigurlaugur Þorkelsson, Gunnar Dal, ?, Jörmundur Ingi Hansen.
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal, ?, ?, ?, ?, Sigurlaugur Þorkelsson, Halla Skjaldberg og ?
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal, Sigurlaugur Þorkelsson, Halla Skjaldberg og ?
Ljósmynd. Gunnar Dal fyrir miðju.
Ljósmyndir af Gunnari Dal, 4 myndir.
Ljósmynd af Gunnari Dal, 15. janúar 2003.
Örk 10
Teikningar Kristínar Arngrímsdóttur af Gunnari Dal, fyrir bókina Að elska er að lifa, 1994. Teikningarnar voru ekki notaðar í bókina.
Úrklippubækur
Úrklippubók 1
Blaðaúrklippur um Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálara, 7. desember 1927 til 12. mars 1942. Fremst í bókinni eru afrit af umsögnum um Eggert úr Berlingske Tidende, 7. júní 1937 og Aarhus Stifttidende 15. apríl 1939. Accademia Culturale Rdriatica, Milano, bréf til Eggerts o.fl., 11. október 1949. Ljósmynd af Eggert að mála konu í íslenskum búningi, fyrirsætan er Edit Guðmundsson,
17. febrúar 1952. Ljósmynd af Eggert, Thor B. Eggertssyni og Edit Valborg Guðmundsson (Black), án árs. Blaðaúrklippa: Íslenzkur málari hlýtur lofsamlega dóma í London, án árs. Blaðaúrklippa. Islændingenes Afrejse fra København í Gaar, án árs. Vísa líklega til Eggerts, án árs.
Úrklippubók 2
Blaðaúrklippur um Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálara o.fl., 17. águst 1940 til
3. ágúst 1962. Aftast í bókinni eru fleiri blaðaúrklippur og æviágrip Eggerts o.fl. og ljósmynd af Eggert við eina af myndum sínum.
Úrklippur 3, á pappaspjöldum
Blaðaúrklippur. Greinar Gunnars Dal, erindi á fundum, ritdómar um bækur Gunnars, ritdómar Gunnars um bækur og leikrit, útvarpsþættir o.fl., apríl 1944 til 26. nóvember 1960.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 1
Ljósmynd af Gunnari Dal og yfirlitsmynd.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 2
Ljósmynd. Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálari, sjálfsmynd, án árs.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 3
Ljósmynd af Syðsta- Hvammi í Kirkjuhvammshrepp, Vestur Húnavatnssýslu, þar sem Gunnar Dal fæddist 4. maí 1923.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 4
Ljósmynd af Gunnari Dal í ræðustól á Hótel Loftleiðum í Reykjavík, án árs.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 5
Ljósmynd af Gunnari Dal á Café Paris, í Reykjavík, án árs.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 6
Ljósmynd af Gunnari Dal á Café Paris í Reykjavík, 21. nóvember 1994.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 7
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík, 28. ágúst, 29. september, 30. september og 14. desember 1997.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 8
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík.
Ljósmynd. Frá vinstri: ? og Gunnar Dal, 24. desember 1996.
Ljósmynd. Frá vinstri: Hallur Hallsson, Gunnar Dal, ?, ?, 1. apríl 1998, 2 myndir.
Ljósmynd. Frá vinstri: Jörmundur Ingi Hansen og Gunnar Dal, 25. nóvember 1998.
Ljósmynd: Frá vinstri: Ásbjörn (Bubbi) Morteins og Gunnar Dal, 25. nóvember 1998.
Ljósmyndir af Gunnari Dal, 23. september 1998, 3 myndir.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 9
Ljósmyndir af Gunnari Dal o.fl. á Café Paris í Reykjavík.
Ljósmynd. Frá vinstri: Sigurlaugur Þorkelsson, Gunnar Dal, ?, Jörmundur Ingi Hansen.
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal, ?, ?, ?, ?, Sigurlaugur Þorkelsson, Halla Skjaldberg og ?
Ljósmynd. Frá vinstri: Gunnar Dal, Sigurlaugur Þorkelsson, Halla Skjaldberg og ?
Ljósmynd. Gunnar Dal fyrir miðju.
Ljósmyndir af Gunnari Dal, 4 myndir.
Ljósmynd af Gunnari Dal, 15. janúar 2003.
Gunnar Dal - Askja 14 - Örk 10
Teikningar Kristínar Arngrímsdóttur af Gunnari Dal, fyrir bókina Að elska er að lifa, 1994. Teikningarnar voru ekki notaðar í bókina.
Úrklippubækur
Úrklippubók 1
Blaðaúrklippur um Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálara, 7. desember 1927 til 12. mars 1942. Fremst í bókinni eru afrit af umsögnum um Eggert úr Berlingske Tidende, 7. júní 1937 og Aarhus Stifttidende 15. apríl 1939. Accademia Culturale Rdriatica, Milano, bréf til Eggerts o.fl., 11. október 1949. Ljósmynd af Eggert að mála konu í íslenskum búningi, fyrirsætan er Edit Guðmundsson,
17. febrúar 1952. Ljósmynd af Eggert, Thor B. Eggertssyni og Edit Valborg Guðmundsson (Black), án árs. Blaðaúrklippa: Íslenzkur málari hlýtur lofsamlega dóma í London, án árs. Blaðaúrklippa. Islændingenes Afrejse fra København í Gaar, án árs. Vísa líklega til Eggerts, án árs.
Úrklippubók 2
Blaðaúrklippur um Eggert Guðmundsson (1906-1983) listmálara o.fl., 17. águst 1940 til
3. ágúst 1962. Aftast í bókinni eru fleiri blaðaúrklippur og æviágrip Eggerts o.fl. og ljósmynd af Eggert við eina af myndum sínum.
Úrklippur 3, á pappaspjöldum
Blaðaúrklippur. Greinar Gunnars Dal, erindi á fundum, ritdómar um bækur Gunnars, ritdómar Gunnars um bækur og leikrit, útvarpsþættir o.fl., apríl 1944 til 26. nóvember 1960.
Gunnar Dal - Askja 15
Úrklippubækur 1952-1990.
Úrklippubók 4
Blaðaúrklippur. Bréf, greinar, viðtöl við Gunnar Dal, ljóð, ritdómar Gunnars, ritdómar um bækur Gunnars, auglýsingar o.fl., 29. mars 1952 til 8. desember 1976.
Úrklippubók 5
Blaðaúrklippur. Eggert Guðmundsson listmálari. Myndlistarsýningar, stjórnmál, listamannalaun, minningargreinar o.fl., 8. maí 1962 til 29. október 1982.
Úrklippubók 6
Blaðaúrklippur. Bréf, minningargreinar um Margréti Halldórsdóttur móður Gunnars Dal 5. maí 1983, ritdómar um bækur Gunnars, ritdómar Gunnars, viðtöl í blöðum og útvarpi, greinar o.fl., 22. desember 1968 til 4. desember 1990.
Úrklippubók 7
Blaðaúrklippur. Bréf, viðtöl við Gunnar Dal, útvarpserindi, ritdómar um bækur Gunnars, ritdómar Gunnars, Rithöfundasamtökin, Félag íslenskra rithöfunda, listamannalaun o.fl., 18. júlí 1976 til
1. júlí 1982.
Gunnar Dal - Askja 16
Úrklippubækur 1983-2009.
Úrklippubók 8
Blaðaúrklippur. Greinar í blöðum, skrif, ritdómar um bækur Gunnars Dal, ritdómar Gunnars, kosningar 1987 o.fl., 30. júní 1983 til desember 1992.
Úrklippubók 9
Blaðaúrklippur. Bréf, Gunnar Dal sjötugur 4. júní 1993 og 85 ára 1998, minningargreinar um Elísabet Lilju Linnet eiginkonu Gunnars 12. september 1997, viðtöl, fyrirlestrar, ritdómar um bækur Gunnars, ritdómar Gunnars, grafskrift Önnu Sigurðardóttur systur Gunnars 28. ágúst 1996., samsýning o.fl.,
2. desember 1986 til 31. desember 1998.
Úrklippubók 10
Blaðaúrklippur. Bréf, útgáfur bóka, ritdómar um bækur Gunnars Dal, viðtöl, Davíðspenninn 1995, minningargrein um Önnu Sigurðardóttur systur Gunnars 1996, ljóð, Menningarverðlaun VISA 1997 o.fl., 11. desember 1994 til 21. apríl 1998.
Úrklippubók 11
Blaðaúrklippur. Bréf, greinar eftir Gunnar Dal, útgáfur bóka, ritdómar um bækur Gunnars, viðtöl, bókalistar, minningargreinar o.fl., 26. apríl 1999 til 2. desember 2000.
Úrklippubók 12
Blaðaúrklippur. Bréf, greinar eftir Gunnar Dal, viðtöl, útgáfur bóka, ritdómar um bækur Gunnars, tónleikar, afhending Fálkaorðunnar 2004 o.fl., 19. desember 2000 til 4. júlí 2005.
Aftast í bókinni er handrit með nótum: Tónlist við ljóðaflokkinn Kastið ekki steinum við ljóð Gunnars Dal (1980) frá Helmut Neumann, 11. september 2001.
Úrklippubók 13
Blaðaúrklippur. Bréf, viðtöl við Gunnar Dal, greinar, útgáfur, minningargreinar o.fl., 29. nóvember 2005 til 9. nóvember 2009.
Skráð í mars og apríl 2016,
Gréta Björg Sörensdóttir