Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Alþýðukórinn. Stjórnandi Sigursveinn D. Kristinsson, 3 myndir án árs.

Umslag nr. 1. Á það er ritað: Litla- Brekka (1960-1974 og án árs). Í því eru þrjú umslög.

Umslag A

Vetrarmynd af Litlu- Brekku. Aftan á hana er ritað: Litla- Brekka (Hólabrekka og Kvöldroðinn), án árs.

Tvær myndir af Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Ingibjörg J í Litlu- Brekku- stórafmæli 70-75?, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Við Litlu- Brekku, systkinin Svala og Eðvarð að stinga upp kratöflugarðinn rétt uppúr 1950, 2 myndir án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Guðrún úti á hlaði við Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Guðrún Sig. húsfr. í Litlu- Brekku + Benjamín í Urðarhól- nágranni, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Guðrún í Litlu- Brekku að dást að blómum í garði sínum, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Litla- Brekka, Marís Sig. frá LB og kona hans Sigþrúður, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Guðríður Sig. frá Litlu- Brekku + óþekktur, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Eðvarð Geirsson, án árs.

Hópmynd. Aftan á hana er ritað: Fjölsk. Litlu-B. Fremri röð: Sigþrúður „Bíbí“, Eðvarð Geirs og Ingibjörg Jónsdóttir. Aftari: Guðríður, Sigríður, Guðrún og Eðvarð, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Svala, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Heima í Litlu- Brekku, f.v. Eðvarð Geirsson, Hafsteinn Guðjónsson, Svala Ernestdóttir, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Settar niður kartöflur v. Litlu- Brekku líklega 17. júní?, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Hugsanleg lagning Suðurgötu, Litla- Brekka fyrir miðri mynd, án árs.

Tvær myndir úr eldhúsi merktar sept. 1965 og ein úr stofu merkt sept. 1966.

Umslag B

Mynd. Aftan á hana er ritað: Eðvarð Geirsson uppi á bílskúr v/ Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Systkinin Svala og Eðvarð skoða bilaðan vörubíl við húshornið á Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Óþekkt og Svala, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Svala Ernstdóttir, án árs.

Mynd af manni, óþekktur, án árs.

Mynd af blómagarði fyrir utan Litlu- Brekku, án árs.

Mynd úr stofu merkt sept. 1966.

Mynd úr stofu af jólatré merkt ágúst 1960.

Þrjár myndir úr eldhúsi og ein úr stofu, merktar febrúar 1966.

Þrjár myndir af Litlu- Brekku, ein eldri og tvær um 1964-1966-7.

Umslag C

Mynd. Aftan á hana er ritað: Ingibjörg í Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Ingibjörg Jónsdóttir og Guðrún Sig. við útidyr Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Eðvarð Geirsson, Sigurður Jónsson, Svala Ernstdóttir á gluggadekkinu á Litlu- Brekku, án árs.

Mynd. Aftan á hana er ritað: Jólabærinn Litla- Brekka, án árs.

Fjórar myndir af Litlu- Brekku, án árs.

Mynd af jólatré, líklega í Litlu- Brekku, án árs.

Tvö jólakort með myndum af Litlu- Brekku, án árs.

Mynd af Litlu- Brekku, sést í Hólabrekku til vinstri og fjölbýlishúsið á Fálkagötu, án árs.

Mynd af Litlu- Brekku við Suðurgötu, bygging stúdentagarða í baksýn, aftan á henni stendur: 4. júní 1974.

Filma. Á hana er ritað: Myndir úr Litlu- Brekku og uppi á spítala, Gunna Svala skírnin, án árs.

Umslag 2

Mynd af Guðmundi, Hrefnu, Guðjóni og ?, án árs. Tvær myndir.

Mynd af Sigríði Jónsdóttur og Einari Sigurðssyni og börnum, án árs.

Myndir af Stebba, án árs, tvær myndir.

Myndir af Guðný Guðjónsdóttur? eða Margréti Guðjónsdóttur?, án árs.

Mynd af Guðríði Sig. í Nýjabæ í Garði, merkt september 1966.

Mynd úr Reykjavík, gæti verið tekin á 17. júní, merkt september 1966.

Umslag 3

Myndir og filmur frá Alþingishátíðinni 1930 o.fl., heyskapur og ferðalag.

Umslag 4

Myndir frá Arnarvatnsheiði og Bakkabræðrum, líklega 1962-1963, merkt 1963 og 1965.

Umslag 5

Myndir teknar 1964. Ferðalag ef til vill í Skaftafellssýslu og myndir af börnum (Palli og Ebbi)?

Umslag 6

Myndir og filmur. E.S. (Eðvarð Sigurðsson?) Ferðalag á Vestfjörðum- Selárdal o.fl., 1975-1980.

Umslag 7

E.S. Oslóarferð, Guðrún Bjarnadóttir, án árs.

Umslag 8

E.S. Myndir úr ferðalagi á Ísl. m.a. Víkingaskáli, Skagafjarðar- og Þingeyjasýsla, án árs.

Umslag 9

Eðvarð. Sumarfrí, ferð um Austfirði, 1972-1973.

Umslag 10

Eðvarð/ Guðrún: Ýmsar myndir af okkur m.a. jólamyndir, án árs.

Umslag 11

Myndir. Brekkukot o.fl., sumarfrí, ferð um Norðurland, án árs.

Umslag 12

Myndir og filmur frá ferð um Austur- Þýskaland, 1976.