Ljósmyndir og munir 1959-1987.
Kassi með myndum.
Líklega flestar myndir frá Sigríði Sigurðardóttur, afmælis- og jólakort, síða úr vegabréfi Sigríðar frá 1987, blaðaúrklippur og mynd frá Króaseli 1979, umslög með myndum frá 1963 og 1964, myndir úr veislu o.fl.
Munir
Munir frá Eðvarð Sigurðssyni:
Eldspýtustokkur.
Bréfapressa með mynd af Lenin.
Gylltur kassi. Í honum er: Vasaúr, kveikjari, lögreglumerki með áletruninni Með lögum skal land byggja og tveir hnappar.
Trékassi með útskornu loki. Í honum eru ýmis merki.
Trékassi með áletruninni OSTSEE WOCHE. Í honum er erlent mynt og leðurpungur með lykli og erlendri mynt.
Útsaumuð húfa.
Grænt peningaveski sem á stendur Eðvarð Sigurðsson.
Brúnt peningaveski.
Diskur sem á stendur LO 1899 1. apríl 1959.
Skráð í nóvember 2018
Gréta Björg Sörensdóttir