Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Filmur auglýsinga frá VOE í frímerkjabók

BJÖRGUN:höggmynd eftir Ásmund Sveinsson var stækkuð og steypt í brons í tilefni 40 ára afmæli VOE 1956.Höggmyndinni var fundin staður við Ægisíðu.Ýmis gögn er varðar allt ferlið frá hugmynd til framkvæmdar.

Húseignir VOE við Hafnarstræti 15 og víða: gögn varðandi kaup, byggingaframkvæmdir og lóðamál.

Gögn varðandi Guðna Sigurðsson byggingaverktaka og byggingu Mýrargötu.