Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1

Fischersjóður.
Fischersjóður var stofnaður 1888, af W. Fischer, sem styrktarsjóður til handa fátækum ekkjum, föðurlausum börnum og efnalitlum ungum mönnum í Reykjavík og Keflavík.
„Þessi plögg fundust meðal verzlunabóka Duusverzlunar upp á Korpúlsstöðum 2. nóvember 1978“, Jón E. Böðvarsson. Sjá Aðfanganúmer 7623- Almennir styrktarsjóðir þar í er Skipulagsskráin.

Skipulagsskrá Ficherssjóðs
Umsóknir um styrk úr styrktarsjóði W. Fischers 1896-1903.
Skrá yfir ekkjur þær sem sótt hafa um styrk úr styrktarsjóði W. Fischers, 1890-1901
Skrá yfir börn þaug (þau) er sótt hafa um styrk úr styrktarsjóði W. Fischers, 1890-1901.
Skrá yfir sjómenn þá er sótt hafa um styrk úr styrktarsjóði W. Fischers, 1890-1900.
Undirskriftir þeirra sem hefur verið veittur styrkur úr styrktarsjóði W. Fischers, 1902.
Reikningar frá verzlun W. Fischers til viðskiptamanna, 1898, sjö reikningar.
Útprentun úr Ægi, mánaðarriti Fiskifélags Íslands, um Fischersjóð, 31. árgangur, 9. tölublað (1.9.1938) bls. 189.
Styrktarsjóður W. Fischers, skipulagsskrá. Útprentun úr Ísafold, 103. tölublað (24.12.1889), bls. 410.

Skráð í maí 2012
GBS