Kæra til Bæjarfógetans í Reykjavík fyrir að vera með handvagn á gangstétt 15. nóvember 1917.
Vegabréf (fararleyfi) fyrir Hafliða Baldvinsson gefið út afLögreglunni í Reykjavík dagsett
1. mars 1920.
Heimild til að reka verslun (verslunarleyfi) til Hafliða Baldvinssonar gefið út af Lögreglunni í Reykjavík dagsett 3. mars 1925.
Skjöl varðandi húseignina Hverfisgötu 123 og Fiskverkunarhús við Eyjaslóð.
Samþykki eiginkonu Hafliða, Jónu H. Friðsteinsdóttur, um að hann megi
Veðsetja húseignina dagsett 10. október 1933.
Brunatryggingaskírteini (2) dagsett 1. febrúar 1931 og 31. ágúst 1933.
Fasteignamat vegna Hverfisgötu 123 dagsett 31. janúar 1931.
Afrit affasteignamati dagsett 1. september 1933.
Virðingargjörðir (2) dagsettar 8. apríl 1927 og 2. desember 1931.
Veðdeild 9. flokkur dagsett 9. desember 1931.
Veðdeild 10. flokkur dagsett 11. október 1933.
Veðbókarvottorð (2) dagsett 2. desember 1931 og 8. september 1933.
Veðleyfi dagsett 11. október 1933.
Byggingarleyfi um breytingu á húsinu dagsett 7. apríl 1933.
Leigusamningur dagsettur 29. mars 1956.
Tryggingabréfdagsett 15. janúar 1954 og afmáð 19. mars 1966.
Bréf varðandi bílastæði við Hverfisgötudagsett 1969.
Tillaga um lóðagjöld dagsett 24. september 1986.
Umsókn um lóð við Eyjaslóð dagsett 4. september 1987.
Kaupsamningur varðandi fasteignina Hverfisgötu 123 dagsett 1. desember 1989.
Afsal af hluta húseignarinnar Hverfisgötu 123 dagsett 30. ágúst 1990.
Ljósmynd þar sem verið er að mála húsið að Hverfisgötu 123.
Skjöl varðandi útflutning á fiskafurðum dagsett á tímabilinu 1934-1935.
Bréf og fylgiskjöl varðandi viðskipti Fiskverslunar Hafliða dagsett á tímabilinu 1941-1966.
Kvittun fyrir hlutabréf í Iðnaðarbanka dagsett 18. október 1952.
Skjöl varðandi bifreiðaeign:
Kaupsamningur dagsettur 13. október 1933 (ljósrit).
Dómsuppkvaðning varðandi viðgerð á bifreið dagsett 12. apríl 1949.
Afsal á bifreið dagsett 19. september 1973.
Auglýsingablöð, vörulistar o.fl.
Dagatöl útgefin af Fiskverslun Hafliða Baldvinssonar: 1983, 1984, 1988, 1989, 1991, 1992.
Sýnishorn af bréfsefni (2).
Morgunblaðið (3): dagsett 22. mars 1944, 9. og 12. ágúst 1950.