Gylfi Árnason - Heildverslun Árna Jónssonar
Gylfi Árnason - Heildverslun Árna Jónssonar - Askja 1:
Tímarit um flugumferðarstjórn frá árinu 1965.
Tímarit frá Fiat flugvélaverksmiðjunni apríl/júní 1969.
Lög fallhlífarklúbbs Reykjavíkur líklegast frá árinu 1965.
Fréttatilkynning frá Van Dusen Aircraft Supplies á Englandi dagsett 23. mars 1970.
Litkort af Íslandi gert af Ferðafélagi Íslands 1942.
Litkort af flugumferðarsvæði Suðvesturhorns Íslands, frá mars 1957.
Bréf frá Japan Airlines dagsett 31. júlí 1963.
Erlend kennslugögn og kort varðandi flugumferð frá 1966.
Íslensk lög um loftferðir frá 9. maí 1964.
Teikningar af loftfræði þyrlu eftir Einar Einarsson.
Sýnishorn af plast- og bréfamöppum.
Gylfi Árnason - Heildverslun Árna Jónssonar - Askja 2:
„Legder” (Minnisbók með stafrófsskiptingu) með nokkrum færslum frá 1942.
Dagsölubók frá 1952, “National order book” (óskrifuð).
Bókhaldsbók með nokkrum færslum fyrir árin 1952-1954.
Viðskiptamannabók B. H. Bjarnasonar h/f fyrir árin 1948-1949.
Stílabók Gylfa Árnasonar með glósum úr sölumannsnámi auk kennslugagna.
Félagsskírteini Olgeirs R. Möllers nemenda Esjubergi í Náttúrulækningafélagi Íslands árið 1948.
Bréf frá Skattstofu Reykjavíkur til Árna Jónssonar Sundlv. Víðivöllum frá árinu 1958.
Umslag með greiddum víxlum og bréf frá Búnaðarbanka Íslands stílað á heildverslun Árna Jónssonar h/f og ýmis bréf stíluð á sömu heildverslun.
Gylfi Árnason - Heildverslun Árna Jónssonar - Askja 3:
Poki undan appelsínum.
Götukort af New York borg.
Landakort af Norður-Þýskalandi, miðnorðurland Íslands, miðvesturland Íslands, yfirlitskort af Íslandi.
Bæklingur frá Tívolí Costa del Sol.
Tímarit: “International Exchange News” desember 1968 og mars 1969, “Playbill” 9. apríl 1962 og “Egypt Travel Magazine”frá 1975.
Bækur um listmálun; “Crayon Techniques” frá 1969, “Collage” frá 1963, “Basic Oil Painting Techniques” frá 1970, “Oil Painting” frá 1961, “Acrylics” frá 1967.
Bæklingar: “It’s a natural” dúkkubæklingur og 2 stk. um “The Revere” upptökutæki.
Póstkort, bréf og símskeyti.
Gylfi Árnason - Heildverslun Árna Jónssonar - Askja 4:
Handskrifaður úrdráttur úr Njálu,
Stílabók Olgeirs R. Möller í stjórnfræði
Kennslubækur:
í vélritun, í hagfræði eftir Ólaf Björnsson prófessor, kennslubók í bókfærslu, danskt-íslenskt orðasafn eftir Ágúst Sigurðsson, íslensk málfræði eftir Björn Guðfinnsson, glósubók í ensku, bókfærslubók Jóns Árnasonar, reikningsbók Ívars Jónssonar, orðabók í ensku vélrituð, Tvöföld bókfærsla eftir Þorleif Þórðarson, Nokkrar stafsetningarreglur eftir Guðrúnu Helgadóttir, Ný kennslubók í vélritun eftir Elís Ó. Guðmundsson
Vorpróf í bókfærslu í Verslunarskóla Íslands 1952,.
Skráð: Andrés Erlingsson