Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
·Merkimiðar verslunarinnar, gylltir, sporöskjulagameð skrautskrift í grænu: hjá Báru.
·Lítil askja, vafin inn í silfurlitaðan skrautpappír með gylltum borða, skreytt skrautkúlum úr gleri og silki.
·Perlufesti, bleik.
·Lítil gyllt askja, lokuð með merki verslunarinnar.
·Tvö herðatré, gyllt úr plasti, haldið saman til skrauts með bleikri slaufu.
·Inneignarnóta 1999.
·Skilti verslunarinnar. Gylltur skrautrammi með fölgrænum flauelsbakgrunni hvar á stendur með stórum gylltum upphleyptum skrautrituðum stöfum: Hjá Báru.
Skiltið á að hanga upp á vegg í þartilgerðum tveimur látúnskeðjum. Skiltið hékk í áratugi við inngang verslunarinnar.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir