Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið
Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið - Askja 1
·Ljósmyndir, tvær, svart-hvítar, teknar á sjöunda áratugnum ?? af húsi Íslenzk-Erlenda nr. 18 við Tjarnargötu, önnur sýnir framhlið hússins, hin er tekin frá Suðurgötu; aftan á þeirri mynd er texti. Hús þetta séð frá þessu sama sjónarhorni teiknar listmálarinn Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, á íslensk l´hombre-spil árið 1922 og voru spilin prentuð árið 1924 í Þýskalandi.
·Viðskiptamannabók, janúar 1948 til marz 1951, í bókinni er einnig að finna: lausar arkir merktar Journal og eru frá 1947, strimil “Í sjóði” dagsettur 28/1 1948, bókhaldsblað dagsett 9/1/1950.
·Viðskiptamannabók, júlí 1956 til desember 1959.
·Viðskiptamannabók, september 1960 til desember 1961.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir
Viðbót við safnið var afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur 16. mars 2006 frá Danól hf.Danól(Daníel Ólafsson) hafði keyptÍslenzk-erlenda verslunarfélagið hf.
Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið - Askja 2
Íslenzk-erlenda verzlunarfélagið - Askja 3
3
- Sjóðbóklaus blöð er varðar viðskipti við erlenda aðila frá árunum 1942 til 1956.
- Hlaupareikningshefti útgefin af Landsbanka Íslands: Reykjavík,útibúin á Selfossi og Ísafirði.
- Útvegsbanki ÍslandsReykjavík ogútibúið á Seyðisfirði.
- Búnaðarbanki Íslands:útibúin áSauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Hellu.
- Sparisjóður Hafnafjarðar, Sparisjóður Húnavatnssýslu Blönduósi, Sparisjóðurinn Pundið, Iðnaðarbankinn útibúið í Hafnarfirði, Alþýðubankinn hf. Laugavegi 31, Reykjavík,
- Midland Bank Limited, The Chase Manhattan Bankmerkt Friðrik Sigurbjörnssyni.
- Viðskiptabók við Sparisjóð Húnavatnssýslu no. 4070
- Sparisjóðs ávísanabók no. 522 Landsbanki Íslands Reykjavík ávísanir íbókinni undirritaðar af Sigurbirni A Gíslasyni.
- Sparisjóðsbók við Landsbankann í Reykjavík no.522útgefin 3. júlí 1931 á Sigurbjörn A. Gíslason
Skráð í nóvember 2007/Bergþóra Annasdóttir