Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Íslensk og erlend bréf og skeyti frá 1925 og 1931. Bréfin eru flest frá viðskiptavinum Vigfúsar á Íslandi og afrit af pöntunum á vöru erlendis frá.

Vanskilalisti skráður af Klæðskerameistarafélagi Íslands 1935 og aðrir listar, ódagsettir. Verðlisti frá Klæðskerameistarafélagi Íslands frá 1922, sjálfskuldarábyrgð frá 1921, útskrift úr lögregluþingbók frá 1927. o.fl.