Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Brasilíska ræðismannsskrifstofan á Íslandi, skjöl frá 1963-1990.

Örk 1

Viðskiptabréf, nafnalistar, ljósrit af vegabréfum, minnismiðar, bæklingar, blaðaúrklippur o.fl., 1963-1988.

Örk 2

Viðskiptabréf, bréf vegna orðunnar „Order de Mayo“ Bergur G. Gíslason beðið um persónu-

upplýsingar í Who is Who, leyfi til að kaupa áfengi, boðskort, minnismiðar, bréfsefni, o.fl., 1967-1972.

Örk 3

Viðskiptabréf, staðfestingar á að leyfi sé veitt- til útflutnings á fiski o.fl. Reikningar, Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda, greiðslur vegna skipskjala og stimpilmerkja, útreikningar og yfirlit, 1968-1990.

Örk 4

Bréf til og frá ræðismannsskrifstofunni, viðskiptabréf, frímerkja- stimpilmerkjasala o.fl., 1970-1971.