Fjölskyldumyndir.
Umslag nr. 1.
Ljósmynd, á myndina er ritað; „Þorbjörg amma Tótu“. Líklega Þorbjörg Olgeirsdóttir (1842-1923) frá Garði í Fnjóskadal, móðir Garðars Gíslasonar, án árs. Ljósmyndari Atelier Populær, Østergade 15, København.
Ljósmynd, á myndina er ritað „Þóra stjúpmóðir mömmu ? BGG“. Líklega Þóra Kristjánsdóttir á Víðivöllum í Fnjóskadal, en hún var móðursystir Þóru Sigfúsdóttur og til hennar fór Þóra, fárra ára, þegar hún missti föður sinn, án árs. Ljósmyndari Anna Magnúsdóttir, Akureyri.
Umslag nr. 2.
Ljósmynd af dreng. Gæti verið Garðar Gíslsyni eða Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari
P. Brynjólfsson, Reykjavík.
Ljósmynd af konu og barni, án árs. Ljósmyndari T.H. Buchhave, Norrebrogade 27, Kjobenhvn, N.
Umslag nr. 3.
Ljósmyndir af Garðari Gíslasyni, á aðra myndina er ritað; „14. júní 1896 Garðar Gíslason 14. júní 1926“, tvær myndir. Ljósmyndari Loftur Guðmundsson, í Nýja Bíó, Reykjavík.
Mappa nr. 4.
Á henni stendur: Shelburna Studios 439 Madison Ave. New York.
Innihald, sjö myndir:
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Bergur G. Gíslason, án árs. Ljósmyndari Affiliated Photo-Conway Studio, 558 Madison Ave., N.Y.C.
Mynd, Bergur G. Gíslason og líklega Ingibjörg J. Gíslason ásamt fleira fólki. Ljósmyndari Gaston G. Vuarchex, Reporter Photo, 9, rue de Fribourg, Geneve, 16. juin 1948.
Mynd. Ljósrituð síða úr bók. Undir myndinni stendur: „Á bifreiðaverkstæði Bifreiða & Landbúnaðarvéla við Héðinsgötu í Laugarnesi árið 1959“ og er Bergur G. Gíslason annar frá vinstri á myndinni. Aftan á síðuna er ritað „Áfram veginn. Saga bifreiðaviðgerða og félag bifvélavirkja á síðari hluta aldarinnar“.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason, án árs.
Mynd, Ingibjörg J. Gíslason og Bergur G. Gíslason með dætrum sínum, án árs.
Úrklippa úr DV, 4. október 1999. „Bifreiðar og Landbúnaðarvélar vígðu formlega nýju húsakynnin á Grjóthálsinum á föstudaginn. Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður og eigandi B&L, sæmir hér Berg G. Gíslason gullorðu fyrir vel unnin störf á liðnum áratugum“,