Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Umslag. Flug.

Ljósmynd.

Þýskur svifflugleiðangur frá Aero-Club von Deutschland 1938. Talið frá vinstri, Ludwig svifflugkennari, Baumann flugkennari og foringi leiðangursins og Springbock svifflugmaður, 27. júlí 1938.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Sandskeið ´38. Líklega Kleman - 25 D-ESUX sem kom til landsins 1938.

Ljósmynd.

Myndin er tekin í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Aftan á myndina er ritað: „Vatnsmýrin, líklega Kleman - 25 D-ESUX, kom 1938“

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta lendingin í Vestmannateyjum okt. 1939. TF-Sux í Vestmannaeyjum 1. okt. 1929. Kunnugir menn geta e.t.v. áttað sig á lendingarstaðnum“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Vey“ og „okt. ´39“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Fyrsta stjórn Flugfélags Íslands 1940. Jakob Frímannsson, Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johnsson, og Bergur G. Gíslason“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Fjórir stjórnarmeðlimir Flugfélags Íslands og forstjóri þess. Frá vinstri: Kristján Kristjánsson, Agnar Kofoed-Hansen, Örn Ó Johansson forstjóri, Bergur G. Gíslason form. stjórnar og Jakob Frímannsson. Myndin er tekin 1942“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Nýju af fyrstu flugmönnum Íslendinga“, án árs.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „1944, Björn Jónsson, Ásgeir Magnússon, Ingólfur Guðmundsson, Brandur Tómasson, Björgúlfur Baldursson, Ásbjörn Magnússon“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Reykjavík líklega 1944 (43?)“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „Sviffaxi 1944“.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „TF-ISL“, án árs.

Ljósmynd.

Líklega mynd af „TF-ISL“, án árs.

Ljósmynd.

Aftan á myndirnar er ritað: „TF-ISO, júlí ´45“, tvær myndir.

Ljósmynd.

Aftan á myndina er ritað: „TF-ISP, „Pétur gamli“, í maí 1945.

Ljósmynd.

Mynd af Bergi G. Gíslason og öðrum manni við flugvél, án árs.

Ljósmynd.

Kort, aftan á því stendur: „The Royal Air Force Aerobatic Team – Red Arrows“, án árs.

Ljósmynd.

Mynd af Bergi G. Gíslason, án árs.

Ljósmynd.

Mynd af flugvél, án árs.

Ljósmynd.

Mynd af fjalli og snjó, líklega tekin úr flugvél, án árs.

Ljósmynd.

Myndir, Sigurður Þorkelsson, Bergur G. Gíslason og Auðunn Sigurðsson, þrjár myndir.

Ljósmynd.

Mynd af mönnum við hálfreist hús, fjórði frá hægri er Bergur G. Gíslason, án árs.

Ljósmynd.

Mynd af mastri í byggingu, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.

Ljósmynd.

Mynd af mönnum að vinna í sama mastri, líklega á Reykjavíkurflugvelli, án árs.

Ljósmynd.

Mynda af flugskýli, líklega flugskýlið í Vatnagörðum sem reist var af Flugfélagi Íslands, án árs.