Skrifstofa Árnessýslu. Skipan tveggja manna til að meta jörðina Kampholt í Villingaholts-hreppi, Árnessýslu, 7. nóvember 1900.
Skrifstofa Árnessýslu. Veðbókarvottorð vegna jarðarinnar Kampholt í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 7. nóvember 1900.
Landsbanki Íslands. Veðdeildarlán til Gísla Gíslasonar, með veði í jörðinni Kampholti í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 19. nóvember 1900.
Skrifstofa Árnessýslu. Veðbókarvottorð með veði í jörðinni Kampholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu, 7. desember 1912.
Umboð Stefáns Þorsteinssonar á Kampsholti til Markúsar Þorsteinssonar, vegna lántöku hjá Landsbanka Íslands, 10. janúar 1913.
Landsbanki Íslands. Veðdeildarlán, til Stefáns Þorsteinssonar, með veði í jörðinni Kampholti í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 20. janúar 1913.
Skuldabréf Jósúa Teitssonar vegna kaupa á húseigninni að Laugarvegi 24B, 25. september 1918.
Afsal jarðarinnar Kampholts í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, til Jóhannesar Hvannberg,
30. janúar 1919.
Skrifstofa Árnessýslu. Veðbókarvottorð vegna jarðarinnar Kampholts í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 11. mars 1919.
Íslandsbanki. Tryggingarbrjef (bréf) með veði í jörðinni Kampholti í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 4. apríl 1919.
Skrifstofa Árnessýslu. Vottorð um að engin veðbönd hvíli á húsinu Bakka á Stokkseyri, 11. nóvember 1920.
Yfirlýsing Jónasar Hvannbergs um að hann leigi Einari Gíslasyni jörðina Kaupholt (Kampholt) í Villingaholtshreppi, Árnessýslu, 23. apríl 1921.
Leyfi, yfirlýsing, um að lóð megi fylgja húsinu Bakka á Stokkseyri, 28. nóvember 1922.
Verktakasamningur Jónasar Hvannberg við Óskar Guðmundsson, Helga Bjarnason og Guðbjart Jónsson um byggingu íbúðarhúss við Hólatorg 8 í Reykjavík og lýsing á hvernig byggja skal húsið, 28. febrúar 1928.
Afsalsbréf til Guðrúnar Hvannberg vegna eignahlutar í Vesturvallargötu 4, Reykjavík,
31. desember 1953.
Miði sem á stendur: Ingibergur Bjarnason, sími 46390, maí 1930, einnig blaðaúrklippa úr Politiken með auglýsingu frá Hvannbergsbræðrum bæði á íslensku og dönsku, án árs.