Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Gunnari Bjargmundssyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, í maí 1940.

Sölutilkynning. Markús Einarsson seltur verslun Jóns Þórðarsonar íbúð sína í húsinu að Bankastræti 10, 2. júlí 1940.

Samningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir hermálaráðherra Bretakonungs húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 24. desember 1940.

Samkvæmt félagssamningi eru fasteignir í eigu firmans Verslun Jóns Þórðarsonar: Húseignin að Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2, Grundarstig 5a og hálf húseignin að Norðurstíg 5, 21. mars 1941.

Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti. Bréf til Júlíusar Árnasonar. Nokkur ákvæði í félagssamningi Guðrúnar R. Jónsdóttur og Þórðar Lýðssonar hafa verið staðfestar, 25. apríl 1933.

Borgarfógetinn í Reykjavík. Staðfesting þeirra Guðrúnar R. Jónsdóttur, Júlíusar Árnasonar og Þórðar L. Jónssonar um heimild firmans Verslunar Jóns Þórðarsonar til að veðsetja eignir, 5. maí 1941, frumrit og 2 afrit.

Húsaleigusamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar leigir Guðmundi Gíslasyni húsnæði í húsinu að Norðurstíg 5, 12. maí 1941.

The London Assurance. Brunatrygging Verslunar Jóns Þórðarsonar á vörum o.fl., 5. ágúst 1941.

Kaupsamningur. Verslun Jóns Þórðarsonar selur Hamri h/f eignina að Norðurstíg 5, í október 1941.

Kaupsamningur og afsal. Verslun Jóns Þórðarsonar afsalar sér eiginni Norðurstíg 5 til hlutafélagsins Hamars, 8. október 1941.

London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Jóns Þórðarsonar á Þingholtsstræti 1, 9. febrúar 1942.

London Guarantee & Accident Company Limited. Brunatrygging Þórunnar Jónu Þórðardóttur á Þingholtsstræti 1, 2. febrúar 1942.

Afsalsbréf. Þórður L. Jónsson selur og afsalar sér spildu úr erfðafestlandinu Rauðarárholti I til bæjarsjóðs Reykjavíkur, 20. febrúar 1942.

Veðskuldabréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Guðrúnu R. Jónsdóttur, 12. mars 1945.

Rafmagnsveita Reykjavíkur. Beiðni um skiptingu hitaveitugjalds, 25. apríl 1944.

Skrifstofa Tollstjóra. Skýrsla um starfsmenn, líklega frá 1947.

Stofnsamningur. Ákveðið að stofna hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“. Stofnendur: Þóra Jónsdóttir, Þórður L. Þórðarson, Guðrún R. Jónsdóttir, Björn Arnórsson, Margrét Þorvarðardóttir og Þorvarður Jón Júlíusson, 22. nóvember 1945.

Samþykktir fyrir hlutafélagið „Verslun Jóns Þórðarsonar h/f“, 22. nóvember 1945.

Kaupmáli Þóru Jónsdóttur og Þórðar L. Jónssonar, 22. nóvember 1945.

Kaupmáli Guðrúnar R. Jónsdóttur og Björns M. Arnórssonar, 22. nóvember 1945.

Afsal. Eignirnar Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10, Ingólfsstræti 2 og Grundarstígur 5A eru eign

„Verslunar Jóns Þórðarsonar h/f, 30. nóvember 1945, frumrit og afrit.

Beiðni um að Verslun Jóns Þórðarsonar verði afmáð úr firmaskrá þar sem það er orðið að hlutafélaginu „Verslun Jóns Þórðarsonar“, 5. desember 1945, afrit.

Veðskuldarbréf. Þórður L. Jónsson viðurkennir að skulda Margréti Þorvaldsdóttur. Bréf, kvittanir o.fl., 1946-1950.