Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1960-2000.

Stálumbúðir h.f. við Kleppsveg:

Ýmislegt varðandi Stálumbúðir hf. við Kleppsveg í Reykjavík, grein eftir Ó.S.B um fyrirtækið og starfsmenn þess.

Skrá yfir fylgigögn og ljósmyndir.

Skrá yfir greinar er varða Stálumbúðir.

Skrá yfir einstaklinga og fyrirtæki sem tengjast Stálumbúðum h.f., til dæmis framleiða svipaða vöru.

Lampar, bæklingur um framleiðslu Stálumbúða, ca. 1960.

Flúrlampar, bæklingur frá um 1970.

Betri lýsing- betra líf, einblöðungar, lampagerðir og lýsing.

Verðlistar frá 1985 og 1988.

Grein um kynnisför til Noregs í Íslenskur iðnaður, 178. tbl., maí 1965.

Innlend framleiðsla á flúrlömpum er hin fullkomna. Viðtal við Kristin Guðjónsson, forstjóra, í Íslenskum iðnaði, 174.-175. tbl., janúar til febrúar 1965.

Grein, Um lampasmíði á Íslandi, handrit 31. janúar 1991 eftir Ólaf S. Björnsson.

UVB- geislunarskápur nr. 1/84, notkunarreglur.

Dagur. Ljósaskápur markar þáttaskil í læknismeðferð psoriasis, blaðagrein, 1986.

Ljósmyndir frá starfsemi fyrirtækisins, 1977-1988.

Ljósmyndir frá umhverfi Stálumbúða við Kleppsveg- Sundagarða, 1977-2000.

CD diskur með greinina Lampasmíði á Íslandi og ýmislegt um Stálumbúðir hf.

Skráð í júlí 2008, GI.

Viðbót við safnið.

Stálumbúðir h.f. Teikningaskrá (bók). Fremst í bókinni er formáli Ólafs S. Björnssonar, um skráningu teikninganna, 19. mars 1971.

Örk 1

Tengimyndir flúorlampa. Listi og teikningar númer 4029, 1987.