Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Málasafn 1952-1968.
Bréf, fylgiskjöl, veðsetning, skrá um skuldabréf o.fl.
Rinovia Steam Fishing Company Limited, ýmis fjámál vegna togaranna Júpiters, Neptúnusar og
Uranusar.
Samningur vegna G.B. Ollivant ltd., agent Bern H. Petersen 1955.
Ríkissjóður tekur b.v. Neptúnus RE 361 á leigu vegna tilrauna með flotvörpu til að afla síldar.
H.f. Marz og h.f. Júpíter óska eftir að gerast kaupandi að einum togara 1957 fyrir hvort félag.
Samingur milli h.f. Júpíters og h.f. Marz við Bæjarútgerð Reykjvaíkur um fiskaup 1958.
Tryggingamiðstöðin vegna slys um borð í Júpíter 1968 o.fl.
Skráð í janúar 2016,
Guðjón Indriðason