Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Formáli fyrir skjalasafninu frá Pálínu Sigurbergsdóttur.

Yfirlit yfir gögn sem komu með safninu.

Listi yfir nemendur sem hafa lokið sveinsprófi hjá Pálínu Sigurbergsdóttur og Sólveigu Halldórsdóttur, 1960-1971.

Listi yfir nemendur sem hafa lokið sveinsprófi hjá Pálínu Sigurbergsdóttur, 1969-1990.

Verslunarráð Íslands. Bréf þar sem umsókn hárgreiðslustofunnar Valhallar h.f. um inngöngu í Verslunarráð Íslands hefur verið samþykkt, 19. ágúst 1976.

Bréf þar sem eigendur húseignarinnar Óðinsgata 2 samþykkja að hárgreiðslustofa sé rekin í húsinu, 21. september 1976.

Borgarlæknir. Heilbrigðismálaráð samþykkir leyfi til að reka hárgreiðslustofu í húseigninni Óðinsgötu 2,

24. september 1976.

Menntamálaráðuneytið. Ráðuneytið skipar Pálínu Sigurbergsdóttur meðprófdómara í hárgreiðslu við Iðnskóla Reykjavíkur skólaárið 1980-1981, 4. desember 1980.

Iðnfræðsluráð skipar Pálínu Sigurbergsdóttur í sveinsprófsnefnd í hárgreiðslu, 31. mars 1981.

Afrit af skipunarbréfi sveinsprófsnefndar, 1. apríl 1981.

Valhöll hárgreiðslustofa. Bréf til viðskiptavina þar sem Pálína Sigurbergsdóttir segist hætta störfum og Kristín Sigurbjörnsdóttir taki við stofunni, líklega í ágúst 1990.

Vottorð á ensku um að Pálína hafi verið með eigin hárgreiðslustofu um margra ára skeið o.fl., án árs.

Ávarp, flutt af Pálínu Sigurbergsdóttur formanni Meistarafélagsins, á Galakvöldi eftir Norðurlanda-keppnina í Kaupmannahöfn 1973.

Erindi flutt af Pálínu Sigurbergsdóttur á fundi með starfsfólki hennar, eftir námskeið sem hún fór á til Kaupmannahafnar hjá fyrirtækinu Wella, 1973.

Ávarp flutt af Pálínu Sigurbergsdóttur á árshátíð hjá hárskerameisturum 1975. Þá var Pálína formaður Hárgreiðslumeistarafélagsins.

Erindi flutt af Pálínu Sigurbergsdóttur á fundi með félagskonum á Álftanesi, 1986.

Þakkarkort frá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, án árs.

Náms- og verðlaunaskjöl 1983-1989 eru í örk 1 í öskju 3.