Fundargerðir Sambandsstjórnar ASÍ og stjórnar Alþýðusambands íslands
21. júlí til 11. nóvember 1940.
Einnig greinargerð um sameiningarmál Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokks Íslands 1937-1938.
Deilur og greinargerð Héðins Valdimarssonar (blaðaúrklippur) við aðra Alþýðuflokksmenn,
1938.
Bréf og greinargerðir Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks vegna hugmynda
um þjóðstjórn og hugsanlega samsteypustjórn þeirra 1939.
Alþýðuhús Reykjavíkur hf. Ýmislegt varðandi stofnun félags um húsið og skrásetningu.
Bréf 2. september 1933 og 7. júlí 1934 og fundarboð 14. júlí 1934. Aðdragandi stofnunarinnar.
Stofnsamningur fyrir Alþýðuhús Reykjavíkur hf. 10. júlí 1934,
(einnig uppkast af stofnsamningi).
Stofnendafundur 10. og 17. júlí, ásamt skrá yfir þá sem mættu á fundinn.
Samþykktir fyrir Alþýðuhús Reykjavíkur hf. og stofnsamningur 1934. Tillögur á aðalfundi 1935.
Skrá yfir aðildarfélög að ASÍ o.fl.
Alþýðuhús Reykjavíkur, húsnæðismál;
Áskorun frá Jafnaðarmannafélagi Íslands1932 um byggingu Alþýðuhúss.
Fundur í Fulltrúaráði 1933; kosning nefndar til að athuga möguleika á byggingu hússins. Lán vegna byggingarinnar.
Ýmis bréf; útboðslýsingar vegna framkvæmda og breytinga.
Húsnæðismál Tryggingastofnunar og Iðju, um nýtingu húsnæðis, afborganir o.fl.
Bréf; bréf frá ríkisskattanefnd 8. janúar 1936.
Bréf þeirra átta sem rituðu undir stofnsamning og skrá yfir innborgað hlutafé á árinu 1934.
Skrár yfir aðila sem lofað höfðu hlutafé en ekki gert skil 1934-1935.
Tilkynningar um hlutafélög 1921.