Bréf varðandi byggingu Alþýðuhússins Hverfisgötu.
Skuldbindingaskjöl þeirra, sem greitt höfðu hlutafé til Alþýðuhúss Reykjavíkur fyrir árslok
1934, ásamt viðbótum árin 1935 og 1936.
Innleyst bráðabirgðaskírteini 1934.
Aðalskrá og viðbótarskrá um hluthafa í Alþýðuhúsi Reykjavíkur 31.12. 1934-1939, ásamt bréfi 1935.
Hlutafé; Óinnheimt, sem á að koma inn 1936.
Skuldbindingar um framlagningu hlutafjár 1935-1936.
Viðurkenningar fyrir hlutabréfum og móttaka á greiðslum 1945-1946.
Ýmislegt; Efnahagsreikningur 1934.
Aðalfundur 1937 og aðgöngumiði að aðalfundi1938.
Skrá yfir þá sem greitt hafa minna en lofað var eða ekkert greitt 1937.
Árs- og rekstursreikningar 1936-1938; sjóðtalning.
Umboð fyrir atkvæði á fundum félagsins
Ýmislegt 1935-1936: Skrá um hluthafa 31. desember 1936.
Virðing húseignar, tilboð og verksamningur um hitalögn o.fl.
Teikningar af Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 8 til 10, 1935.