Ýmsir aðgöngumiðar 1928 til ca. 1970.
Fundir og mannfagnaður, aðgöngumiðar að:
Alþýðuhúsið - Iðnó við Vonarstræti.
Bjarg við Bröttugötu (etv. í Fjalarkettinum, Góðtemplarahús 1932?)
Báran, Bárubúð og KR-húsið við Vonarstræti
Goodtemplarahúsið (Gúttó) við Templarasund.
Hótel Hekla við Lækjartorg og Hótel Ísland við Austurstræti.
Ingólfscafé við Hverfisgötu.
Ingólfshvoll við Hafnarstræti.
Jaðar við Skólavörðustíg.
Nýja bíó Austurstræti 22 b og Gamlabíó við Ingólfsstræti.
Varðarhúsið þar sem nú mætast Kalkofnsvegur og Tryggvagata 1993.
Ýmsir miðar utanbæjar.
Ýmis félagaskírteini og inngöngubeiðnir í félög 1928-1950.
Félög: Byggingafélag verkamanna.
Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn.
Jafnaðarmannafélag Íslands og Félag ungra jafnaðarmanna.
Félag Járnsmíðanema.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Sendisveinadeildin.
Kaupfélag alþýðu.
Kvæðamannafélagið Iðunn og félög utan Reykjavíkur.
Iðnó og Ingólfscafé. Nokkrar leiðbeiningar og samkomulagsatriði um ígripastörf á ofangreindum stöðum.
Ráðningar- og starfslýsingar fyrir umsjónarmenn, dyraverði o.fl.
Lög um Alþýðutryggingar, útgefið af Tryggingarstofnun ríkisins 1936.
Verkamannafélagið Dagsbrún; lög og fundarsköp.
Yfirlit yfir meðferð nokkurra mála á Alþingi, útg. 1934.
Handbók Alþýðuflokksins, 156 bls.