Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skjöl eða teikningar sem bárust Borgarskjalasafni 18. júlí 2004 frá Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar, Ingólfsstræti 3, afhent af Laufey G. Sigurðardóttur. Þessi gögn fundust árið

1993 í Iðnó eins og önnur skjöl að ofan. Ekki er vitað hvers vegna þessar gömlu

teikningar tóku á sig þetta ferðalag áður en þau komu á Borgarskjalasafn.