Mappa 1
Slides-myndir, líklega frá sögusýningu Félags heyrnarlausra 2000:
1. Páll, fyrsti skólastjóri Málleysingjaskólans.
2. Þinghús.
3. Séra Ólafur Helgason, skólastjóri Málleysingjaskólans.
4. Margrét Theodóra Bjarnadóttir Rasmus, skólastjóri í Stakkholti.
5. Séra Gísli Skúlason, skólastjóri í Stakkholti.
6. Reykjavík.
7. Gamli skóli (Stakkholt?).
8. Brandur, skólastjóri Vesturhlíðaskóla.
9. Heyrnleysingjaskólinn.
10. Hjónin Sigurrós Einarsdóttir og Brandur Jónsson.
Einnig 3 myndir af stórmótum, 2 myndir af lógói Félags heyrnarlausra, myndir frá Reykjavík, Kaupmannahöfn og Landakoti.
Mappa 2
Myndir teknar árið 1989 á Hótel Loftleiðum:
1. Valgerður Stefánsdóttir túlkar, Bryndís Víglundsdóttir talar.
2. Dönsk kona heldur fyrirlestur.
3. Þórey Torfadóttir túlkar, Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður talar.
4. Haukur Vilhjálmsson.
Mappa 3
Myndir frá fyrsta fréttaágripi á táknmáli 1980:
1. Gústaf Valdimar Kristjánsson.
2. Ingibjörg Andrésdóttir.
3. Þórdís Unnur Þórðardóttir.
4. Vilhjálmur G. Vilhjálmsson.
5. Berglind Stefánsdóttir.
Mappa 4
1. Jól hjá Félagi heyrnarlausra á Klapparstíg 28 árið 1995. Frá vinstri Haukur Vilhjálmsson, Matthías Rúnarsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson.
2. Kristján Friðgeirsson fékk ökuleyfi fyrir stóra vörubíla og var hann fyrsti heyrnarlausi einstaklingurinn sem tók þannig próf. Myndir tekin um 1997 í húsnæði Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26.
3. Miyako Þórðarson, prestur heyrnarlausra.
4. Jólahlaðborð, án árs; Jozefa Kazimiera Sroka, Stefanía Sigríður Jónsdóttir og Baldur Hauksson.
5. Messa hjá kirkju heyrnarlausra; Árni Jóhannesson, Miyako Þórðarson og ókunnug kona.
6. Messa hjá kirkju heyrnarlausra, án árs.
7. Kór heyrnarlausra. Frá vinstri fremri röð: Sunna Davíðsdóttir, Steinunn Lovísa Þorvaldsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Kristín Friðrikadóttir, Hervör Guðjónsdóttir, Þórhallur Arnarsson, Guðrún Hafliðadóttir. Camilla Mirja Björnsdóttir
Mappa 5
Myndir teknar á Málþingi um mannréttindi heyrnarlausra í Háskólabíói 3. október 1998:
1. Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir, Karenina Kristín Chiodo og Kristín Harpa Rögnvaldsdóttir skoða nýja GSM-síma.
2. Nokia GSM-sími skoðaður.
3. Sölubásar á kynningu um málefni heyrnarlausra; Anna Valdimarsdóttir, Þórhallur Arnarson og Kristín Harpa Rögnvaldsdóttir.
4. Trausti Jóhannesson skoðar nýja tækni en Svandís Svavarsdóttir kynnir.
5. Kynningarbásar; Arnþrúður Jónsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Þórey Sigríður Torfadóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Sæmundur Aðalsteinsson og Anna Róslaug Valdimarsdóttir.
.
6. Frá vinstri: Sigrún Edda Theodórsdóttir túlkur, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Berglind Stefánsdóttir formaður Félags heyrnarlausra.
7. Ganga á Degi heyrnarlausra.
8. Vilhjálmur Vilhjálmsson heldur á spjaldi á Degi heyrnarlausra við hlið Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
9. Lögregla fylgir göngu á Degi heyrnarlausra.
Mappa 6
Ýmsar myndir:
1. Nýstofnuð Samskiptamiðstöð heyrnarlausra/skertra. Frá vinstri: Júlía Guðný Hreinsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir og Berglind Stefánsdóttir. Tekin árið 1991.
2. Berglind Stefánsdóttir heldur ræðu, sitjandi Svavar Gestsson og Kolbrún Halldórsdóttir, líklega tekið um 1990-1991.
3. Svavar Gestsson og Berglind Stefánsdóttir skera tertu, líklega í tilefni þess að viðurkenning fékkst á táknmáli sem móðurmáli. Tekin árið 1998.
1. Frá vinstri: Rúnar Þórir Ingólfsson, Gústaf V. Kristjánsson, Árný Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, líklega 2000.
2. Vilhjálmur Vilhjálmsson og Björn Bjarnason við opnun listsýningar Vilhjálms, líklega 1997.
3. Ljóðakvöld: Margareth Hartvedt flytur ljóð á táknmáli. Sitjandi eru Hjálmar Pétursson og Júlía Hreinsdóttir. Myndin tekin líklega árið 1997.
4. Edda Þórarinsdóttir, Júlía Hreinsdóttir og Margareth Hartvedt.
5. Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Sigrún Edda Theodórsdóttir túlkar og Berglind Stefánsdóttir með börnin Aðalstein Sæmundsson og Sunnu Dögg Scheving.
Mappa 7
Myndir teknar sumarið 1987:
1. Færeyingar í heimsókn sem tóku þátt í skákkeppni.
2. Haukur Vilhjálmsson og Færeyingur.
3. Trausti Jóhannesson og Færeyingur.
4. Arnþór Hreinsson og Jan Tausen Zachariassen Færeyingur
Nýútskrifaðir fyrstu táknmálstúlka frá Háskóla Íslands 25. október 1997
1. Frá vinstri: Árný Guðmundsdóttir, Gerður Sjöfn Ólafsdóttir , Geirlaug Ottósdóttir, Sigrún Edda Theodórsdóttir.
2. Valgerður Stefánsdóttir, Margrét Auður Jóhannsdóttir, Árný Guðmundsdóttir, Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, Geirlaug Ottósdóttir, Sigrún Edda, Svandís Svavarsdóttir og Haukur Vilhjálmsson.
Mappa 8
Myndir í grárri möppu:
Talið frá vinstri: Hervör Guðjónsdóttir formaður Félags heyrnarlausra, Vilhjálmur B. Vilhjálmsson, Pétur Gunnarsson, Jón Erling Jónsson, Guðmundur Egilsson, Vilhjálmur G. Vilhjálmsson. Myndir teknar árin 1976-1979 á fundum um táknmálsorðabók.
Mappa 9
Ýmsar ljósmyndir:
1. Prestur í Garðakirkju, Ingibjörg Andrésdóttir heldur ræðu á táknmáli og Kristín Sverrisdóttir talar.
2. Berglind Stefánsdóttir nýorðin skólastjóri í Vesturhlíðaskóla og samkennarar hennar fagna með henni. Mynd tekin árið 1997 eða 1998.
3. Mynd tekin í Vesturhlíðaskóla; Berglind Stefánsdóttir situr undir Arnold Halldórssyni. Tveir drengir tefla Þór Snorrason og Hallbjörn Ómarsson.
4. Ljósmynd af stofnfundi Íþróttafélags heyrnarlausra 1979.
Mappa 10
Myndir teknar á aðalfundi Félags heyrnarlausra á Hótel Borg:
1. Jón, Berglind Stefánsdóttir og Þórhallur Arnarsson.
2. Berglind Stefánsdóttir heldur ræðu.
3. Berglind Stefánsdóttir heldur ræðu.
Mappa 11
1.-2. Myndir af Tímariti heyrnarlausra, fyrstu úrgáfu 1976.
3. Sigríður Borg Harðardóttir, Vigfús Hallgrímsson, Ingibjörg Andrésdóttir, Jóna Guðrún Skúladóttir, Katla Þórðardóttir.
4. Þórarinn Marteinn Friðjónsson.
Mappa 12
Myndir líklega notaðar í Tímarit heyrnarlausra.
Mappa 13
Panoramamyndir úr starfi Félags heyrnarlausra.
1.Berglind Stefánsdóttir segir frá, Unnur Dóra Norðfjörð fyrir aftan, Kristbjörg Jónsdóttir, S. Kolbrún Heiðarsdóttir.
2.Arnþór Hreinsson, Kristjana Garðarsdóttir, Sigríður Borg Harðardóttir, Unnur Dóra Norðfjörð, óþekkt, Kristbjörg Jónsdóttir.
3.Hervör Guðjónsdóttir, Kristjana Garðarsdóttir, Anna Róslaug Valdimarsdóttir, Sigríður Borg.
4.Kolbrún.
5.Hafdís Gísladóttir, Gerður Sjöfn Ottósdóttir.
DB Myndbönd