Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf og önnur skjöl til og frá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík 1974-1982, m.a.:

Fundur undirbúningsnefndar til stofnfundar 30. maí 1974.

Drög að lögum fyrir Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, 6. maí 1974.

Lög Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík.

Ræður Arnórs Péturssonar á aðalfundum 1974-1976.

Fréttabréf Íþróttasambands Íslands 1976.

Skýrsla vegna farar Arnórs Péturssonar og Júlíusar Arnarsonar á V. Ólympíuleika fatlaðra í Toronto, Ontario, Kanada 3.-11. ágúst 1976.

Alþjóðamót, innanlandsmót: úrslit o.fl.

Efnahags- og rekstrarreikningur, fjárhagsáætlun.