Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, sýning úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, 8. júní - 2. ágúst 2000.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Kristin minni í norrænni myndlist „Samfylgd kristni og þjóðar í þúsund ár“ í nóvember 2000.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Árbæjarsafn o.fl. „Sagan í landslaginu, náttúra, búseta, minjar og list“.
Sumarnámskeið fyrir börn um Reykjavík, júní – ágúst 2000.
Listdansskóli Íslands, Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar, nýtt tón- og dansverk, sýning í Íslensku óperunni 8. og 9. febrúar 2000.
Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur, Íþróttabandalag Reykjavíkur, skautasýning í Skautahöllinni18. mars 2000.
Listvinafélag Hallgrímskirkju, orgeltónleikar með einleikurum frá öllum menningarborgunum í Hallgrímskirkju, júlí - september 2000.
Ljósaklif, Einar Már Guðvarðarson, japanskir listamenn og listaverk, vettvangur fyrir umhverfislist.
Lúðrasveitin Svanur, nýtt hljómsveitarverk eftir Tryggva Baldvinsson, tónleikar í Háskólabíói 1. apríl 2000.
Marisa Arason, „Ljósmynd, náttúra, menning“, ljósmyndasýning í Grófarhúsi 1.-31. júlí 2000.
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, „Strandlengjan“, sýning á skúlptúrum á suðurströnd Reykjavíkur.