Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Í einni bók eru eftirfarandi fundagerðir:

Gjörðabók fyrir móttökunefnd danska landsliðsins 1946. Fundir 1945-1947.

Fundarbók vegna væntanlegrar heimsóknar knattspyrnuflokks frá sjálenska knattspyrnusambandinu S.B.Ú. í júlí 1950.

Fundargerðarbók húsnefndar íþróttahúss Íþróttabandalags Reykjavíkur við Hálogaland 1945.

Fundargerðarbók húsnefndar íþróttahúss Íþróttabandalags Reykjavíkur við Hálogaland 1946-1947.

Fundargerðarbók afmælisnefndar Knattspyrnuráðs Reykjavíkur í tilefni 40 ára afmælisins 1959.