Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ljósmyndir úr utanlandsferð knattspyrnuliðs Víkings.

Ljósmyndir frá 1963, 1965–1966 og 1968:

Knattspyrnulið pilta 6. september 1963, 21. október 1965 og 27. júlí 1966.

Handboltalið kvenna 18. nóvember 1965.

Frá leik Fram og Víkings 8. október 1968, Sigurbergur Sigsteinsson skorar.

Ljósmyndir frá 1974 og 1975:

Deildarmeistarar Víkings í knattspyrnu 1974.

Knattspyrnulið Víkings í Reykjavíkurmótinu 1974.

Meistaraflokkur Víkings í knattspyrnu 1975: Andrés, Anthony Sanders, Ásgeir Ármannsson, Diðrik Ólafsson, Eiður Björnsson, Eiríkur Þorsteinsson, Guðgeir Leifsson, Gunnar Örn Kristjánsson, Helgi Helgason, Jóhannes Bárðarson, Jón Ingi Ólafsson, Kári Kaaber, Lárus Jónsson, Magnús Þorvaldsson, Óskar Tómasson, Ragnar Gíslason, Róbert Agnarsson, Stefán Halldórsson og Vilhelm Andersen.

Ljósmyndir frá 1976:

Úr Skotlandsför Víkings 1976 o.fl. ásamt filmum.

Ljósmynd: Guðgeir Leifsson.

Ljósmyndir frá 1980–1983:

Mynd sem birtist í Dagblaðinu 15. desember 1980: Sigurður Jónsson formaður fulltrúaráðs Víkings afhendir Páli Björgvinssyni blómvönd.

Myndir frá Evrópukeppninni 1981 Bourdoux – Víkingur. Gengið inn á völlinn og móttaka hjá borgarstjóra Bourdoux, myndirnar merktar „30. sept. 1981“.

Kort með nýárskveðju: Íslandsmeistarar 1981.

Íslandsmeistarar Víkings í handbolta 1982, kort og stór mynd.

Íslands- og Reykjavíkurmeistarar Víkings 1982.

Íslands- og bikarmeistarar Víkings í handbolta 1983.

Mynd merkt 30. apríl 1983 þar sem Guðmundi Guðmundssyni er lyft upp með bikar í höndunum.

Ljósmyndir frá 1986–1987 og 1989:

Íslands- og bikarmeistarar Víkings í handbolta 1986.

Víkingur bikarmeistari á Pollamóti á KR-velli 19. – 20. júlí 1986.

1983Stór litmynd af Víkingsstúlkum erlendis á Partille Cup 87 „Handbollens Mecca“.

A og B lið Víkings í deildakeppni 1989, líklega í blaki.

Myndir teknar í Lausanne í Sviss 30. apríl 1989

.

Ljósmyndir frá 1991–1994:

Víkingur – blakdeild, bikarmeistarar kvenna 13. apríl 1991.

Íslandsmeistarar Víkings 1991 í knattspyrnu, allir nafngreindir.

Tvær myndir af drengjum frá 1992.

Jólakort með mynd af Íslandsmeisturum Víkings 1993, 1. deild kvenna.

Jólakort 1994.

Ljósmyndir frá 1999–2000:

5. flokkur Víkings 1999 á Essó móti á Akureyri.

6. flokkur á Shellmóti 2000.

7. flokkur á Lottómóti 2000.

Ýmsar ljósmyndir í lit, án ártals, m.a. liðsmyndir af Víkingsliðum.