Bréfa- og málasafn Ægis 1981–1989, auk skjala er varða Ágúst Ármann 1975–1986.
Arkir 1-8
Bréf og skjöl úr fórum Ágústs Ármanns, formanns Ægis. Frá hausti 1981 til ársloka 1983.
Bréf og skjöl úr fórum Ágústs Ármanns, kynningarstjóra í fjölumdæmisráði Ægis. Starfsárið 1983–1984, m.a. ýmislegt um fundi Ægis, mætingar, ávörp, Sólheimaferðir, umdæmismál o.fl.
Bréf og skjöl er tengjast Vínarferð Ægis 1984 og undirbúningi hennar. Úr fórum Ágústs Ármanns 1983–1984.
Bréf og skjöl úr fórum Ágústs Ármanns 1984–1987.
Ágúst Ármann. Persónuleg skjöl: Árgjaldakvittanir, mætingaryfirlit 1975–1986 og sýnishorn af plastvasa.
Bréfa- og málasafn 1981–1983. M.a. fundargerðir samfunda Lionsmanna og fundargerðir svæðisfunda 5. svæðis. Einnig upplýsingar um nefndir, nýja félaga o.fl.
Bréfa- og málasafn 1983–1986. M.a. um líknarmál o.fl.
Bréfa- og málasafn 1986–1989. M.a. gögn varðandi námskeið um störf og skyldur siðameistara. Einnig um Parísarför 1987.