Myndir og sýnishorn af bréfsefni, möppum, auglýsingum o.fl.
Arkir 1-7
Auglýsingaspjöld um Sólheimakerti – Bývaxkerti með hunangsilmi.
Innrammað skjal: „The International Association of Lions Clubs. Be it known to all men that Guðmundur Árnason is a Charter Member of the Lions Club of Ægir ...“, dagsett 18. maí 1957 og undirritað af 4 einstaklingum, tveimur erlendum og tveimur íslenskum.
Dökkblá mappa merkt: „Lionsklúbburinn Ægir – Ljósmyndari“. Í henni filmur frá Kútmagakvöldi Ægis 20. febrúar 1964 í Súlnasal Hótel Sögu. Auk þess fleiri filmur og útprentaðar myndir.
Sýnishorn af bréfsefni, límmiðum, kortum o.fl. tengt Ægi.
Tvær af elstu skjalamöppum Ægis, tómar. Önnur svört gatamappa merkt: „Lions Club Secretary’s Record“. Hin pappírsmappa: “Lionsklúbburinn Ægir”.
Ljósmynd: „Lionsklúbburinn Ægir 40 ára 1997“. Allir á myndinni nafngreindir. 4 eintök.
Happdrættismiðar nr. 2301–2400: „Lionsklúbburinn Ægir – Kútmagakvöld 1989“.