Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Munir úr fórum Ægis: Glös, disklingar, fánastandar, fundarhamar o.fl.

Hér í eru eftirtaldir munir:

Barmmerki með nælu: „1976 Lions 1977 – Gunnar Ásgeirsson District Governor Reykjavik, Iceland 109–A“.

Fánastangir og 7 plattar undir fána, flestir með Lions–merkinu.

Fundarhamar, svartur.

Geisladiskar (tveir). Á öðrum stendur: „Lionskl. Ægir. Yfirlesið af AE“.

Glös (þrjú) merkt: „Konukvöld 1973. Þór – Ægir – Freyr“.

Húfur (fjórar). Úr bréfi með Lions–merkinu.

Kassetta: „Dinner 2“.

Lions–merki, koparmerki á marmaraplötu: „Lions International“.

Platti úr postulíni (lítill). Merktur: „Lionsklúbburinn Ægir. 500. fundur, haldinn í Skíðaskálanum 24.11. 1984“.

Umslög utan um bréf Ægis, nokkur sýnishorn.