Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréf varðandi gögn í varðveislu Minjanefndar Skagfirsku söngsveitarinnar og muni í eigu Söngsveitarinnar, sem senda á til Borgarskjalasafns, dagsett 23. nóvember 2009, og listi yfir gögnin.

Aðalfundir og stjórnarfundir á árunum frá 1997 til 2005 með fylgigögnum, m.a. borðfána og ársreikningum.

Fundagerðabók stjórnar frá nóvember 1997 -14. júlí 2003.

Stjórnarfundur Skagfirsku söngveitarinnar 2. desember 2002 til 23. mars 2006.

Bréfasafn og umsóknir um styrki, 2001-2008.

Aðgöngumiðar, 1989-2008.

Auglýsingar og tilboð, 2001-2008.

Félagatal: 1995, 1998, 2001-2002, 2002-2003, 2003-2004, 2004, 2005 og ódags.

Fréttabréf, Líf og fjör og aðrar upplýsingar til kórfélaga, 2000-2007.

Fréttatilkynningar, án árs.

USB-lykill.