Samningar milli Matsveina- og veitingaþjónafélags annarsvegar og Skipaútgerðar ríkisins
og Eimskipafélags Íslands hinsvegar 1935 og 1938, aðrir ódags.
Lög Matsveina- og veitingaþjónafélags Íslands, ódags.
Ýmislegt; bréf, kosningar, um alþýðutryggingar, fundir, launamál, um samninga o.fl. 1935-1940.
Bréf og inntökubeiðnir í Matsveina- og veitingaþjónafélag Íslands 1931-1937.
Jafnaðarreikningur, taps- og gróðareikningur 1931 ogreikningsjöfnuður 1932.
Efnahagsreikningur 1932-1936
Heillaóskaskeyti 1937.
Fylgiskjöl og reikningar 1931-1941.
Félagstíðindi útg. af Matsveina- og veitingaþjónafélagi Íslands 1. árg. 1933- 6.árg.1949 (innb.),
einnig sömu tíðindi óinnbundin.
Félag framreiðslumanna - FF.
Formáli
Félag framreiðslumanna var stofnað árið 1947 en áður hafði félagið borið nöfnin Matsveina-og veitingaþjónafélag Reykjavíkur (1941-1944) og Meistarafélag matsveina- og veitingaþjóna (1945-1946).
Árið 1947 voru aðeins tveir matsveinar eftir í Meistarafélaginu og var því félaginu breytt í stéttarfélag fyrir veitingaþjóna eingöngu og var þá nafninu breytt og hefur félagið starfað óslitið síðan undir nafni FF.
Skjalaskrá