Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Ýmsar ljósmyndir.
Skjal; “... hefur verið kosinn heiðursfélagi í Bakarasveinafélagi Íslands”.
Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna - FÍK.
Formáli
FÍK var stofnað 16. janúar 1947. Tilgangur félagsins var að beita sér fyrir aukinniþekkingu félagsmanna að kjötiðnaði, auknu hreinlæti, fullkomnari vinnuskilyrðumog hverju því sem bæta mætti kjötframleiðsluna og gæta hagsmuna félagsmanna í samningum við vinnuveitendur. Félagið starfar enn þann dag í dag.
Skjalaskrá