Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Blaðaúrklippur frá verkfalli þjóna 1973-1974.

Matvæla- og veitingasamband Íslands –

Matvís

Formáli

Matvís var stofnað 12. mars 1996. Sambandið er landssamband félaga í matvæla- og veitingagreinum.

Innan sambandsins eru matreiðslumenn, bakarar, kjötiðnaðarmenn, framreiðslumenn og nemar í fyrrgreindum greinum. Tilgangur félagsins er að sameina innan sinna vébanda allt iðnlært fólk í þessum félögum, standa vörð um hagsmuni félagsmanna, efla samheldni og menningu innan greinanna og koma fram fyrir hönd þeirra sem samningsaðili um kaup og kjör.

Skjalaskrá