Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Skrá yfir áhöld og innbú, ábata og hallareikningur, áhaldareikningur 1944-1947.
Bók merkt B.V.S. Vistarheimilið Vesturborg. 1939-40.[1]
Bók nr. 1:[2]
Yfirlit yfir greidd vistgjöld 1953-1963
- Grænaborg 1953, Barónsborg 1954-1955, Tjarnarborg 1953-1954, Drafnarborg 1954, Vesturborg 1954-1955, Brákaborg 1955 og Grænaborg 1955.
- Vesturborg, Tjarnarborg, Steinahlíð, Barónsborg, Laufásborg, Grænaborg, Drafnarborg og Brákaborg 1956
- Vesturborg, Tjarnarborg, Steinahlíð, Laufásborg, Grænaborg, Drafnarborg, Barónsborg, Brákaborg og Austurborg 1959
- Hagaborg, Laufásborg, Steinahlíð, Vesturborg, Austurborg, Barónsborg, Brákaborg, Drafnarborg, Grænaborg, Hlíðaborg og Lindarborg 1961
Bók nr 2:[3]
Yfirlit yfir greidd vistgjöld 1962-1963
- Barónsborg, Grænaborg, Hagaborg, Laufásborg og Vesturborg 1962.
- Austurborg, Drafnaborg, Steinahlíð, Tjarnarborg, Hlíðarborg og Brákaborg 1962.
- Ómerkt.
- Tjarnaborg 1963.
- Vesturborg 1963.
- Ómerkt.
- Brákaborg 1963.
- Hlíðaborg 1963.
- Ómerkt.
- Hagaborg 1963.
- Austurborg 1963.
- Drafnarborg 1963.
Sumargjöf afhenti einnig safninu til varðveislu eftirtaldar bækur sem varðveittar eru með ýmislegu, kassa 10:
Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. Sjóðsbók, mars 1950 til nóv. 1952.
Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn - ungmennafélag. Fundargerðarbók frá 1951.
Félag Eiðamanna í Reykjavík. Gerðabók 21. nóv. 1952 til 3. júní 1957.
Nokkur bréf inni í bókinni.
Sigurjón Páll Ísaksson afhenti Borgarskjalasafni skjöl Sumargjafar í maí 1993, sem eru í kössum 19 - 25.