Hjúkrunarfélagið Líkn var stofnað í Reykjavík árið 1915. Starf Líknar var mikilvægur þáttur í heilbrigðismálum Reykjavíkur þar sem haft var frumkvæði að því að veita og skipuleggja hjúkrun í heimahúsum og lagður grundvöllur að víðtæku heilsuverndarstarfi. Félagið var formlega lagt niður árið 1956 þegar Heilsuverndarráð Reykjavíkur tók til starfa.
Sótt í Heilsuverndarstöð 28.12.1993 nema askja nr. 3 sem var afhent af Guðrúnu Briem 26. apríl 1993 - úr fórum Sigríðar Briem.
Líkn, hjúkrunarfélag
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 1.
Hjúkrunarbækur Líknar 1929-1947. (Þar af Heimilis- og fæðingarhjálp árin 1948 og 1949).
Árstillög eða innborganir 1927-1955 og meðlimatölur 1951-1954.
Ársreikningar og aðalreikningar 1915-1923.
Reikningar og skrár yfir tekjur og gjöld Líknar 1924-1939.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 2.
Aðalbækur, sjóðbækur - (efnahagsreikningar 5 bækur).
- 1941-1947
- 1948-1950
- 1951
- 1952-1953
- 1954-1955
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 3.
Höfuðbók 1941 og sjóðbók (kassabók ) 1930-1945.
Skýrsla um starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar 1955-1958
Tekju-, gjalda- og efnahagsreikningar fyrir bæjarhjúkrun Líknar 1943-1954 (nema 1953).
Rekstursreikn. Bæjarhjúkrunar Líknar fyrir árin 1938, 1940 og 1941.
Vátryggingarskírteini 1929 og 1941.
Leigusamningur og reikningur 1935.
Bréf frá Sigríði Eiríksdóttur 1940 v/ Ungbarnaverndar Heilsuverndarst.
Greinargerðir: um meðferð ungbarna eftir Kristbjörn Tryggvason lækni (1954), Katrínu Thoroddsen.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 4.
Ársreikningar 1940-1942.
Sparisjóðsbækur 1935-1943 og ávísanareikningar 1939-1943.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 5.
Fylgiskjöl nr. 1-262, 1951.
Tékkhefti og tékkayfirlit.
Fylgiskjöl Bæjarhjúkrunar og Fæðingahjálpar 1951.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 6.
Fylgiskjöl 4-11, 13-228 og tékkhefti 1952 og 1953.
Fylgiskjöl Bæjarhjúkrunar og Fæðingahjálpar 1952 og 1953.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 7.
Fylgiskjöl Líknar 1-192, 1953 ásamt tékka- og hlaupareikningi 1953 - 1954.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 8.
Fylgiskjöl Líknar 1-190, 1954 ásamt fylgiskjölum Bæjarhjúkrunar og fæðingahjálpar.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 9.
Fylgiskjöl 1-122. Tékkayfirlit og Berklaverndarstöðin, fylgiskjöl A-G 1955.
Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 10
Kassabækur 1926-1940.
Kassabækur bæjarhjúkrunar 1937-1942 og fæðingareftirlits 1943-1953.
Skráð Guðjón Indriðason.