Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off

Hjúkrunarfélagið Líkn var stofnað í Reykjavík árið 1915. Starf Líknar var mikilvægur þáttur í heilbrigðismálum Reykjavíkur þar sem haft var frumkvæði að því að veita og skipuleggja hjúkrun í heimahúsum og lagður grundvöllur að víðtæku heilsuverndarstarfi. Félagið var formlega lagt niður árið 1956 þegar Heilsuverndarráð Reykjavíkur tók til starfa.

Sótt í Heilsuverndarstöð 28.12.1993 nema askja nr. 3 sem var afhent af Guðrúnu Briem 26. apríl 1993 - úr fórum Sigríðar Briem.

Líkn, hjúkrunarfélag
Líkn, hjúkrunarfélag
Excerpt and/or content of the file

Líkn, hjúkrunarfélag

Líkn, hjúkrunarfélag - Askja 3.

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Höfuðbók 1941 og sjóðbók (kassabók ) 1930-1945.

Skýrsla um starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar 1955-1958

Tekju-, gjalda- og efnahagsreikningar fyrir bæjarhjúkrun Líknar 1943-1954 (nema 1953).

Rekstursreikn. Bæjarhjúkrunar Líknar fyrir árin 1938, 1940 og 1941.

Vátryggingarskírteini 1929 og 1941.

Leigusamningur og reikningur 1935.

Bréf frá Sigríði Eiríksdóttur 1940 v/ Ungbarnaverndar Heilsuverndarst.

Greinargerðir: um meðferð ungbarna eftir Kristbjörn Tryggvason lækni (1954), Katrínu Thoroddsen.