Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Skjöl er varða ráðstefnu norrænna fatahönnuða „Design 81“ í Helsingi, Finnlandi 1980-1981.

Ráðstefna um prjón í Vasa Finnlandi 1984.

Umsóknir um þátttöku í hönnunarráðstefnu í Lillehammer í Noregi 1983.

Gögn frá formanni sýningarnefndar Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur varðandi sýningu Textílfélagsins í Norræna húsinu 1988.

Gögn er varða sýningu og útgáfu á sýningarbæklingi í Tallin, Eistalandi 1992.

Boð um þátttöku í flugdrekasýningu Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar á Sveborg 1983.

Boð um þátttöku í ráðstefnu Latin-American Association of Industrial Design 1988.

Gjaldskrá fyrir störf við sýningar frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna 1989.

Fréttatilkynning vegna sýningarinnar Kunsthandværk fra de 5 nordiske lande 1983.

Fréttatilkynningar frá Textílfélaginu 1981.

Svör við spurningum Menningarmálanefndar án árs.

Skjöl frá matsnefnd Textílfélagsins 1979.

Áslaug Sverrisdóttir: Íslensk ull – úrvals band. Tilraun með íslenska ull til sérstakrar þráðagerðar, 1986.

Siðareglur fyrir listiðnaðarfólk frá Textílfélaginu 1974.

Skjöl er varða hagsmunamál myndlistamanna 1975-1981.

Skjöl er varða skóla og námskeið fyrir félaga Textílfélagsins 1986.

Skjöl er varða Sveaborg, norræna myndlistastöð 1980.

Uppdrættir eftir Rúnu 1979-1980.

Skjöl er varða sýningu Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur ásamt öðrum listamönnum í Svíþjóð 1980.

Skjöl er varða sýningu Huldu Jósefsdóttur „Íslensk ull 1988“ í Stöðlakoti 1988.

Samkeppnisreglur Sambands íslenskra myndlistamanna.

Útfyllt eyðublöð fyrir Skyggnusafn Sambands íslenskra myndlistamanna 1985.

Tillögur Sambands íslenskra myndlistarmanna um breytingar á lögum um Listskreytingarsjóð ríkisins 1987.

Greinargerð um Listamannaskála 1994.

Engagerad textil i Island i dag.

Nanna Hertoft: Foredrag til Nordisk Textilseminar i Helsinki 1979.